Notar þú Sólarvörn?

SÓLARVARNIR //Færslan er ekki kostuð en *Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// Mig langaði aðeins að minna ykkur á mikilvægi þess að nota sólarvörn! Ég þekki svo ótrúlega marga sem halda að sólarvörn blokki algjörlega húðina og því verður viðkomandi ekkert “tönuð/tanaður”, þetta er svo rangt! Sólarvörn ver húðina gegn geislum sólarinnar & hjálpar því … Continue reading Notar þú Sólarvörn?

Húðumhirðu & Förðunar námskeiðið mitt!

Húðumhirðu & Förðunar Námskeið   Eins & mörg ykkar vita þá hélt ég húðumhirðu & förðunar námskeið 19. apríl! Þetta var ótrúlega skemmtilegt & gekk svo vel að mig langaði að segja ykkur örlítið frá! En á námskeiðinu fórum við yfir húðumhirðu & mikilvægi þess að hugsa vel um húðina sína. Einnig farðaði ég tvær … Continue reading Húðumhirðu & Förðunar námskeiðið mitt!

Húðumhirðu- & Förðunarkvöldstund 19. Apríl <3

Húðumhirðu & Förðunar Kvöldstund Ég hef lengi hugsað um að halda námskeið eða svona kvöldstund þar sem ég fer yfir allskonar tengt húðumhirðu & förðun! Ég mun hjálpa ykkur að húðgreina ykkar húð & ráðleggja ykkur um framhaldið út frá húðgerð. Ég mun sýna ykkur allavega eina ef ekki tvær farðanir & segja ykkur frá … Continue reading Húðumhirðu- & Förðunarkvöldstund 19. Apríl ❤

EINELTI

Einelti Þolandi eða gerandi ?  Nú langar mig aðeins að skrifa niður það sem ég er búin að vera hugsa. En mér finnst ótrúlega leiðinlegt hvað einelti er algengt! Ég hef sjálf lent í einelti þegar ég var yngri og veit um MARGA sem hafa gengið í gegnum einelti! Auðvitað er það mismikið, en aldrei … Continue reading EINELTI

BRÉF TIL MÍN

Elsku Litla Íris Það er margt sem ég vildi óska að ég hefði gert öðruvísi þá meina ég aðallega hvernig ég hugsaði til mín & einnig hlutir sem mamma talaði um sem ég vildi að ég hefði hlustað á! Þess vegna ákvað ég að skrifa þetta bréf!  En ég til dæmis æfði áhaldafimleika & mörg … Continue reading BRÉF TIL MÍN