NOVEMBER FAVORITES

//Færslan er ekki kostuð, * stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// GLAMGLOW Gravitymud Gravitymud maskinn frá GLAMGLOW er búinn að vera notaður reglulega í nóvember mánuði! En ég elska peel-off maska, það er svo auðvelt að nota þá! En Gravitymud maskinn hentar öllum húðgerðum en er samt sem áður einstaklega góður fyrir húð sem er … Continue reading NOVEMBER FAVORITES

RIMMEL

  //Færslan er ekki kostuð en vörurnar fékk ég að gjöf//     Ég fékk ótrúlega skemmtilegan pakka um daginn frá ARTICA með nokkrum vörum frá RIMMEL! Tvær af þeim vörum voru að koma í sölu í dag & ég verð bara að segja ykkur aðeins frá þeim!   En í pakkanum leyndust þessar vörur … Continue reading RIMMEL

SÍMALAUS SUNNUDAGUR

Ætlar þú að taka þátt í símalausum sunnudegi 26. nóvember ? //færslan er kostuð// Barnaheill stendur fyrir áskorun sem er sú að segja skilið við símann sunnudaginn 26. nóvember. En símalaus sunnudagur er gert með þeim tilgangi að nýta frekar tímann með fjölskyldu og vinum til dæmis, símarnir eiga það til að taka yfir og … Continue reading SÍMALAUS SUNNUDAGUR

BARCELONA

​Barcelona ❤   Ég & mamma skelltum okkur í helgarferð til Barcelona 16-19 nóvember, en systir mín býr þar með kærastanum sínum & stundar hún háskólanám við IED Barcelona að læra FASHION marketing & communication! Þetta var fyrsta skiptið mitt að heimsækja þau og var það ótrúlega skemmtilegt að loksins sjá hvernig hennar líf eða … Continue reading BARCELONA

SAMGLEÐJUMST <3

GETUR ÞÚ SAMGLEÐST ?   Mér finnst yndislegt hversu margir eru að eltast við draumana sína í dag og framkvæma hugmyndir sem þeim hefur lengi langað að gera! Margir með sína eigin snyrtivörur, fatalínu, íþróttalínur og allskonar. Það er eitthvern vegin allt miklu meira opið í dag en það var sem er æðislegt! Æðislegt að … Continue reading SAMGLEÐJUMST ❤

SÆTAR BARNAMYNDIR

BARNAMYNDIR   Þegar ég var ólétt og með bullandi hreiðursgerð að undirbúa barnaherbergið fyrir Andrés Elí, aftur á móti erum við ekki komin með herbergi fyrir hann enn heldur meira svona "barnahorn" sem við gerðum tilbúið fyrir hann! En mig langaði ótrúlega mikið í eitthverjar sætar barna myndir fyrir ofan rúmið hans en mér brá … Continue reading SÆTAR BARNAMYNDIR