MEXICO SALAT

MEXICO SALAT

Uppskrift fyrir ca. 2 jafnvel 3

Hráefni

• 2x kjúklingabringur

•Hvítlaukskryddblanda – bezt á flest

•Sítrónusafi

•2dl Hrísgrjón

•1x laukur

•2x sveppir

•Salsa sósa

•Spínat

•Doritos (eða eh álíka snakk)

•Maís baunir

•Jalapeno (ef þú ert fyrir sterkan mat)

Aðferð

Skerð kjúklingabringurnar niður í litla bita, setur örlítinn sítrónusafa yfir kjúklinginn og svo kryddar með hvítlaukskryddblöndu. Steikir síðan kjúklinginn á pönnu, ég blandaði lauk og sveppum bara með kjúklingum. Þannig allt var blandað saman, en auðvitað hægt að steikja kjúklinginn sér og grænmetið sér.

Sýður hrísgrjónin – mæli með að byrja á þeim því þau taka lengstan tíma.

Þegar þetta er tilbúið þá er það bara að raða í skálina. Persónulega finnst mér best að raða svona 👇🏼

1. Hrísgrjón

2. Kjúklingur + steikta grænmeti

3. Maís baunir

4. Spínat

5. Jalapeno

6. Hot salsa sósa

7. Mulið doritos

= Djúsí gott salat 👌🏼

VERÐI ÞÉR AÐ GÓÐU! ❤️🤤

X

ÍRIS BACHMANN HARALDSDÓTTIR

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s