PIPARDÖÐLUGOTT

Pipardöðlugott //Færslan er kostuð & piparlakkrísinn frá Góu er fenginn að gjöf// Hráefni: • 1 pipar döðlu poki • 1&1/2 dl púðursykur • 1/2 dl sýróp (ég notaði agave sýróp) • 150g smjör • 200gr/2plötur suðusúkkulaði • 1dl Rjómi • Appolo Piparfylltar lakkrís reimar (ég skar sirka eina til tvær lengjur niður í litla bita) … Continue reading PIPARDÖÐLUGOTT

KARRÍ KJÚKLINGUR

KJÚKLINGA KARRÍ RÉTTUR   Fyrir 2 til 4   Hráefni : 2 kjúklingabringur 2-3dl Hrísgrjón (ég nota hýðishrísgrjón) Kjúklingakrydd Sítrónusafi - græn flaska (þarf ekki) Rifinn ostur Hægt að hafa hvaða grænmeti sem þú vilt, oftast nota ég lauk og sveppi, en það er líka gott að setja papriku og brokkolí til dæmis.   Hráefni … Continue reading KARRÍ KJÚKLINGUR

HOLLAR BANANA PÖNNUKÖKUR

BANANA PÖNNUKÖKUR   Sirka 4-6 litlar pönnukökur   1 dl haframjöl 1 stór banani 1tsk hörfræolia 5 dropar af vanilludropum/Stevia vanillu 1-2 egg (eftir smekk) 2tsk kókosmjöl Aðferð : Setur haframjöl i blandarann eitt og sér fyrst Blandar síðan banana, eggi, hörfræolíunni, vanilludropum & kókosmjöli útí Mixar allt saman Hitar pönnuna m/ kókosolíu Steikir pönnukökurnar … Continue reading HOLLAR BANANA PÖNNUKÖKUR

MEXICO SALAT

MEXICO SALAT Uppskrift fyrir ca. 2 jafnvel 3 Hráefni • 2x kjúklingabringur •Hvítlaukskryddblanda - bezt á flest •Sítrónusafi •2dl Hrísgrjón •1x laukur •2x sveppir •Salsa sósa •Spínat •Doritos (eða eh álíka snakk) •Maís baunir •Jalapeno (ef þú ert fyrir sterkan mat) Aðferð Skerð kjúklingabringurnar niður í litla bita, setur örlítinn sítrónusafa yfir kjúklinginn og svo … Continue reading MEXICO SALAT