HOLLAR BANANA PÖNNUKÖKUR

BANANA PÖNNUKÖKUR   Sirka 4-6 litlar pönnukökur   1 dl haframjöl 1 stór banani 1tsk hörfræolia 5 dropar af vanilludropum/Stevia vanillu 1-2 egg (eftir smekk) 2tsk kókosmjöl Aðferð : Setur haframjöl i blandarann eitt og sér fyrst Blandar síðan banana, eggi, hörfræolíunni, vanilludropum & kókosmjöli útí Mixar allt saman Hitar pönnuna m/ kókosolíu Steikir pönnukökurnar … Continue reading HOLLAR BANANA PÖNNUKÖKUR

MEXICO SALAT

MEXICO SALAT Uppskrift fyrir ca. 2 jafnvel 3 Hráefni • 2x kjúklingabringur •Hvítlaukskryddblanda - bezt á flest •Sítrónusafi •2dl Hrísgrjón •1x laukur •2x sveppir •Salsa sósa •Spínat •Doritos (eða eh álíka snakk) •Maís baunir •Jalapeno (ef þú ert fyrir sterkan mat) Aðferð Skerð kjúklingabringurnar niður í litla bita, setur örlítinn sítrónusafa yfir kjúklinginn og svo … Continue reading MEXICO SALAT