HOLLAR BANANA PÖNNUKÖKUR

BANANA PÖNNUKÖKUR

 
Sirka 4-6 litlar pönnukökur
 
1 dl haframjöl
1 stór banani
1tsk hörfræolia
5 dropar af vanilludropum/Stevia vanillu
1-2 egg (eftir smekk)
2tsk kókosmjöl

Aðferð :
  • Setur haframjöl i blandarann eitt og sér fyrst
  • Blandar síðan banana, eggi, hörfræolíunni, vanilludropum & kókosmjöli útí
  • Mixar allt saman
  • Hitar pönnuna m/ kókosolíu
  • Steikir pönnukökurnar (þurfa aðeins að vera á pönnunni í smá tíma)
 
Þá eru þær tilbúnar, ótrúlega einfalt & hollt!
 
Persónulega finnst mér best að borða þær með osti & smjöri eða banana, jarðaberjum, bláberjum & agave sírópi.

X

ÍRIS BACHMANN HARALDSDÓTTIR

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s