BLEIKUR OKTÓBER

BLEIKUR OKTÓBER

#bleikaslaufan

IMG_0960

Vill taka það fram að þessi færsla er ekki kostuð, heldur fékk ég nokkrar spurningar útí armbandið þegar ég sagði frá því á snapchat : irisbachmann og ákvað því að setja helstu upplýsingar í blogg færslu svo allir þeir sem hafa tök á og vilja styrkja bleikan október geti nælt sér í þetta fallega armband!

Þessi mánuður hefur eflaust mikla þýðingu fyrir marga og vilja flestir styrkja bleikan október á eitthvern hátt sem er frábært.

En mig langaði að benda á bleika armbandið sem Lindex er að selja. Það er ótrúlega fallegt & hef ég nælt mér í eitt stk. Armbandið kostar 1999kr og fer allur ágóði til styrktar baráttunni gegn brjóstakrabbameini á Íslandi!

Armbandið færðu í öllum verslunum Lindex og einnig á lindex.is!


En mér finnst þetta armband bara svo ótrúlega fallegt og kostar ekki mikinn pening þannig ef þú hefur tök á að styrkja bleikan október þetta árið þá veistu af þessu fallega armbandi sem þú getur nálgast í LINDEX! 

Kíktu á armbandið HÉR

X

ÍRIS BACHMANN HARALDSDÓTTIR

One thought on “BLEIKUR OKTÓBER

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s