BARCELONA VOL II

BARCELONA VOL II

Ég skellti inn blogg færslu eftir síðustu Barcelona ferð & fór ég þá yfir svona það helsta sem við náðum að gera í þeirri ferð. Getur kíkt á færsluna HÉR!

En annars voru plönin fyrir þessa ferð aðeins öðruvísi. Við sem sagt vonuðumst eftir sólríku & góðu veðri en vorum síðan frekar óheppinn með veður! Þegar það var sól þá var frekar mikið rok & meirað segja kalt rok! En svo var skýjað & smá rigning á tímabili þannig já við vorum frekar óheppinn með veður, en við fengum smá sól & voru þær mínútur vel nýttar!

Annars gerðum við bara gott úr þessu veðri & kíktum aðeins meir í búðir en við ætluðum okkur! Það er svo auðvelt að missa sig á verslunargötunum & svo mikið & flott úrval af öllu! Við allavega enduðum á að þurfa kaupa aðra tösku til að komast með allt nýja dótið heim! 🙊

Þessi helgi var ótrúlega skemmtileg & var algjör lúxus að fá að knúsa litlu syss aðeins, en eins og eitthver ykkar vita þá býr hún ásamt kærastanum sínum útí Barcelona!

En þar sem ég skrifaði slatta um allskonar staði í síðustu færslu þá ætla ég bara að deila myndum með ykkur í þessari sem ætti að gefa ykkur góða mynd af því hvernig ferðin var❣️
Svo getið þið alltaf sent á mig línu ef það er eitthvað sem þið viljið vita!

 

 

 

 

 

En algengasta spurningin sem ég fékk á meðan ég var úti var á hvaða hóteli við vorum! Hótelið heitir NH Collection Barcelona Gran Hótel Calderón & var það ótrúlega fallegt, á geðveikum stað, sundlaug & bar á þakinu & æðisleg herbergi! Mæli klárlega með þessu hóteli ef þið eruð á leiðinni til Barcelona! 

8DC10C79-84DC-48A6-81D1-AA7C2EFFD7AA

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s