BARCELONA VOL II Ég skellti inn blogg færslu eftir síðustu Barcelona ferð & fór ég þá yfir svona það helsta sem við náðum að gera í þeirri ferð. Getur kíkt á færsluna HÉR! En annars voru plönin fyrir þessa ferð aðeins öðruvísi. Við sem sagt vonuðumst eftir sólríku & góðu veðri en vorum síðan frekar … Continue reading BARCELONA VOL II
Tag: #barcelona
BARCELONA
Barcelona ❤ Ég & mamma skelltum okkur í helgarferð til Barcelona 16-19 nóvember, en systir mín býr þar með kærastanum sínum & stundar hún háskólanám við IED Barcelona að læra FASHION marketing & communication! Þetta var fyrsta skiptið mitt að heimsækja þau og var það ótrúlega skemmtilegt að loksins sjá hvernig hennar líf eða … Continue reading BARCELONA