HOME INSPO Þar sem að nýja húsið okkar er komið langt á leið & við búin að vera velja & hanna innréttingar, ákveða málningu & gólfefni á fullu þá langar mig að deila smá svona “home inspo” með ykkur! Mig hlakkar svo sjúklega mikið til þess að geta sýnt ykkur innréttingarnar sem við völdum & … Continue reading HOME INSPO
Category: The Home
SÆTAR BARNAMYNDIR
BARNAMYNDIR Þegar ég var ólétt og með bullandi hreiðursgerð að undirbúa barnaherbergið fyrir Andrés Elí, aftur á móti erum við ekki komin með herbergi fyrir hann enn heldur meira svona "barnahorn" sem við gerðum tilbúið fyrir hann! En mig langaði ótrúlega mikið í eitthverjar sætar barna myndir fyrir ofan rúmið hans en mér brá … Continue reading SÆTAR BARNAMYNDIR
H&M HOME
H&M HOME Í byrjun ágúst var ég á Tenerife með fjölskyldunni, vorum aðeins í eina viku en auðvitað var tekið einn dag í smá verslunarleiðangur. Að fara versla núna er aðeins öðruvísi heldur en þegar ég var barnlaus, hlutirnir sem ég eyði nánast mestum tíma í að skoða eru barnaföt og fallegir hlutir fyrir heimilið, … Continue reading H&M HOME
Bullandi Hreiðursgerð <3
Hreiðursgerð á hæsta stigi ❤ Nú þegar ég er komin á seinasta þriðjung meðgöngunnar þá er að hellast yfir mig bullandi hreiðursgerð ásamt smá tilhlökkun til jólanna líka! Nei sko VÁ mig langar að hafa allt fullkomið og helst allt tilbúið akkurat núna kv. ein óþolinmóð.. en góðir hlutir gerast víst hægt! En ég … Continue reading Bullandi Hreiðursgerð ❤
OCTOBERS WISH LIST
OCTOBERS WISH LIST ❤️ Þrátt fyrir að vera ný komin heim frá útlöndum þá er alltaf eitthvað sem manni langar í og er ég með nokkra hluti á óskalistanum fyrir haustið sem ég ætla deila með ykkur ☺️ 1. Loðnir hanskar/vettlingar úr LINDEX Það er MUST að eiga góða hanska/vettlinga fyrir haustið og finnst mér … Continue reading OCTOBERS WISH LIST