HOME INSPO

HOME INSPO  Þar sem að nýja húsið okkar er komið langt á leið & við búin að vera velja & hanna innréttingar, ákveða málningu & gólfefni á fullu þá langar mig að deila smá svona “home inspo” með ykkur!  Mig hlakkar svo sjúklega mikið til þess að geta sýnt ykkur innréttingarnar sem við völdum & … Continue reading HOME INSPO

SÆTAR BARNAMYNDIR

BARNAMYNDIR   Þegar ég var ólétt og með bullandi hreiðursgerð að undirbúa barnaherbergið fyrir Andrés Elí, aftur á móti erum við ekki komin með herbergi fyrir hann enn heldur meira svona "barnahorn" sem við gerðum tilbúið fyrir hann! En mig langaði ótrúlega mikið í eitthverjar sætar barna myndir fyrir ofan rúmið hans en mér brá … Continue reading SÆTAR BARNAMYNDIR

H&M HOME

H&M HOME Í byrjun ágúst var ég á Tenerife með fjölskyldunni, vorum aðeins í eina viku en auðvitað var tekið einn dag í smá verslunarleiðangur. Að fara versla núna er aðeins öðruvísi heldur en þegar ég var barnlaus, hlutirnir sem ég eyði nánast mestum tíma í að skoða eru barnaföt og fallegir hlutir fyrir heimilið, … Continue reading H&M HOME

OCTOBERS WISH LIST

OCTOBERS WISH LIST ❤️ Þrátt fyrir að vera ný komin heim frá útlöndum þá er alltaf eitthvað sem manni langar í og er ég með nokkra hluti á óskalistanum fyrir haustið sem ég ætla deila með ykkur ☺️ 1. Loðnir hanskar/vettlingar úr LINDEX Það er MUST að eiga góða hanska/vettlinga fyrir haustið og finnst mér … Continue reading OCTOBERS WISH LIST