BRÁ VERSLUN

BRÁ VERSLUN

Ótrúlega langt síðan eg skrifaði færslu her inn, en mig langaði ótrúlega til þess að reyna byrja aðeins aftur & deila með ykkur því sem eg er að elska & gera.

En eins og eitthver ykkar vita þá er ég búin að vera í samstarfi við Brá verslun í eitthvern tíma núna & elska ég allt sem hún gerir! Ég á nokkrar flíkur frá henni sem eru mjög mikið notaðar hvort sem það er hversdags, fínt eða bara í vinnuna.

Þetta eru þæginlegar & tímalausar flíkur sem henta klárlega öllum!

En ég sýndi frá mínum uppáhalds flíkum á instagram (@irisbachmann) um daginn & setti ég story-ið í highlights til þess að hafa það aðgengilegt í smá tíma.

En svona aðal ástæðan fyrir því að ég ákvað að skrifa færslu er til þess að deila með ykkur her líka afslattarkóða sem ég deildi með fylgjendum mínum á instagram um daginn.

Kóðinn IRIS15 veitir ykkur 15% afslátt af öllu hjá Brá verslun, getið notað kóðann inná BARAATLA.COM og einnig nefnt kóðann uppí verslun sem er staðsett í Mörkinni 3.

Ýttu HÉR til að kíkja yfir á instagram

134BCE6E-0AEC-4E3C-AA2C-401DD358CCB3

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s