BRÁ VERSLUN Ótrúlega langt síðan eg skrifaði færslu her inn, en mig langaði ótrúlega til þess að reyna byrja aðeins aftur & deila með ykkur því sem eg er að elska & gera. En eins og eitthver ykkar vita þá er ég búin að vera í samstarfi við Brá verslun í eitthvern tíma núna & … Continue reading BRÁ VERSLUN
Tag: Fashion
ASOS // ON ITS WAY
ASOS // PÖNTUN Á LEIÐINNI! Þar sem síðustu dagar hafa verið ansi krefjandi, Andrés Elí með hlaupabóluna & við litið sem ekkert sofið í nokkra daga þá hef ég verið aðeins að ráfa á hinum ýmsu netverslunum! Asos er klárlega ein af mínum uppáhalds & langaði mig að gleðja þreyttu mig aðeins. En undanfarið hef … Continue reading ASOS // ON ITS WAY
Hlutir sem ég elska!
HVAÐ ER ÉG MEÐ Á HEILANUM NÚNA!? //Færslan er ekki kostuð, en *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// 66 North - Dyngja Í þessum kulda er klárlega MUST að eiga góða úlpu! Ég bókstaflega bý í minni 😍⛄️ *Bioeffect EGF Serum Nýlega fór ég að prufa mig áfram með Bioeffect vörurnar og hef ég algjörlega … Continue reading Hlutir sem ég elska!
LINDEX VS GUCCI
Lindex Vs Gucci //Færslan er ekki kostuð// Okei Gucci hvað? Hafið þið séð nýju veskin frá Lindex? Þau eru svo fáránlega falleg að ég gat ekki annað en deilt þeim með ykkur! Mörg ykkar vita sennilega alveg hvaða veski ég er að tala um, en fyrir ykkur sem eru kannski aðeins minna á samfelagsmiðlum þá … Continue reading LINDEX VS GUCCI
CHANEL VS LINDEX
CHANEL VS LINDEX //Færslan er ekki kostuð// Um daginn kíkti ég með systur minni í Lindex Smáralind & fórum við vel yfir verslunina enda fáránlega mikið fallegt til fyrir haustið! Mig langaði í bókstaflega allt þarna inni! En systir mín er sem sagt algjör tísku nördi enda býr hún í Barcelona & er að læra … Continue reading CHANEL VS LINDEX
LINDEX VS ASPINAL OF LONDON
LINDEX VS ASPINAL OF LONDON Held þið séuð flest farin að kannast við þessar færslur mínar, en þær eru klárlega í uppáhaldi hjá mér & miðað við ykkar viðtökur þá virðist þið hafa gaman af þeim líka! En ég hef haft auga mitt á ótrúlega fallegu veski frá ASPINAL OF LONDON sem ég fann inná … Continue reading LINDEX VS ASPINAL OF LONDON
ILYMIX // ON ITS WAY
ILYMIX.COM //Færslan er unnin í samstarfi við ILYMIX// Ég hef áður sagt ykkur frá sólgleraugunum frá ilymix en reyndar ekki hér á blogginu heldur inná mínum samfélagsmiðlum //instagram @irisbachmann. En ég á þrjú sólgleraugu frá merkinu & hafa þau öll verið mikið í notkun, ég aftur á móti kynntist ilymix merkinu fyrir ekki svo löngu … Continue reading ILYMIX // ON ITS WAY
LINDEX VS ?
Fallegir Fylgihlutir // ódýrt VS dýrt Ég er búin að vera ansi dugleg undanfarna daga/vikur að ráfa á netinu að skoða fallega hluti, bæði flíkur, fylgihluti & snyrtivörur! En það eru nokkrar vörur sem gripu augað mitt, bæði því þær eru mjög fallegar & töff að mér finnst & líka því þær minntu mig á … Continue reading LINDEX VS ?
HVERNIG KLÆÐIR ÞÚ ÞIG Í HAUST?
Hvað fýlar þú fyrir haust / vetur 2018 ? Nú þegar haustið fer að skella á þá langaði mig að gera smá færslu með þeim trendum sem ég held að eigi eftir að vera áberandi í haust/vetur! En mér finnst alltaf ótrúlega skemmtilegt að ráfa um á netinu að skoða allskonar hluti tengt tísku, förðun, … Continue reading HVERNIG KLÆÐIR ÞÚ ÞIG Í HAUST?
MEST NOTAÐA FLÍKIN Í SÓLINNI!
Mest notaða flíkin í sólinni! Síðasta færslan mín var aðeins um fríið okkar fjölskyldunnar & slatti af myndum úr ferðinni! Getur kíkt á hana HÉR. En við sem sagt vorum í viku í Frakklandi og fór hitinn alveg uppí 36gráður suma dagana. Þar sem að við vorum með Andrés Elí með okkur þá entist hann … Continue reading MEST NOTAÐA FLÍKIN Í SÓLINNI!