BRÁ VERSLUN

BRÁ VERSLUN Ótrúlega langt síðan eg skrifaði færslu her inn, en mig langaði ótrúlega til þess að reyna byrja aðeins aftur & deila með ykkur því sem eg er að elska & gera. En eins og eitthver ykkar vita þá er ég búin að vera í samstarfi við Brá verslun í eitthvern tíma núna & … Continue reading BRÁ VERSLUN

ASOS // ON ITS WAY

ASOS // PÖNTUN Á LEIÐINNI! Þar sem síðustu dagar hafa verið ansi krefjandi, Andrés Elí með hlaupabóluna & við litið sem ekkert sofið í nokkra daga þá hef ég verið aðeins að ráfa á hinum ýmsu netverslunum! Asos er klárlega ein af mínum uppáhalds & langaði mig að gleðja þreyttu mig aðeins. En undanfarið hef … Continue reading ASOS // ON ITS WAY

ILYMIX // ON ITS WAY

ILYMIX.COM //Færslan er unnin í samstarfi við ILYMIX// Ég hef áður sagt ykkur frá sólgleraugunum frá ilymix en reyndar ekki hér á blogginu heldur inná mínum samfélagsmiðlum //instagram @irisbachmann. En ég á þrjú sólgleraugu frá merkinu & hafa þau öll verið mikið í notkun, ég aftur á móti kynntist ilymix merkinu fyrir ekki svo löngu … Continue reading ILYMIX // ON ITS WAY

LINDEX VS ?

Fallegir Fylgihlutir // ódýrt VS dýrt Ég er búin að vera ansi dugleg undanfarna daga/vikur að ráfa á netinu að skoða fallega hluti, bæði flíkur, fylgihluti & snyrtivörur! En það eru nokkrar vörur sem gripu augað mitt, bæði því þær eru mjög fallegar & töff að mér finnst & líka því þær minntu mig á … Continue reading LINDEX VS ?