ASOS // ON ITS WAY

ASOS // PÖNTUN Á LEIÐINNI!

Þar sem síðustu dagar hafa verið ansi krefjandi, Andrés Elí með hlaupabóluna & við litið sem ekkert sofið í nokkra daga þá hef ég verið aðeins að ráfa á hinum ýmsu netverslunum! Asos er klárlega ein af mínum uppáhalds & langaði mig að gleðja þreyttu mig aðeins. En undanfarið hef ég bara verið að versla eitthvað á Andrés Elí og því kominn ágætur tími síðan ég leyfði mér að kaupa eitthvað fyrir sjálfan mig! 

En mig “vantaði” nokkra hluti sem ég lagði áherslu á að skoða & ég náði að finna svona flest allt sem ég hafði hugsað að leyfa mér að kaupa.

Ætla henda inn myndum & link à vörurnar sem ég keypti —>

Vagabond Dioon Black Leather Chelsea Boots

HÉR

ASOS DESIGN pep hem mini dress with tie back

HÉR

ASOS DESIGN top with deep v neck and lace up detail

HÉR

Steve Madden flatform sandals

HÉR

Stradivarius coated skinny jeans

HÉR

Pull&bear snake print button front shirt

HÉR

ASOS DESIGN relaxed satin long sleeve shirt

HÉR

 

Ég er sjúklega spennt að fá þetta í hendurnar & vonandi passar allt, ég hoppa mjög mikið á milli stærða þannig að versla á netinu er alltaf smá áhætta! Held samt að allt sem ég hef pantað frá Asos passar alltaf, finnst allavega þeirra “size guides” mjög nákvæm! Ég sýni ykkur klárlega frá flíkunum & skónum á instagram @irisbachmann, annars bíð ég bara spennt eftir sendingunni!

F521D880-0590-4DF2-B9FC-3B8F39EF0C82

 

 

 

One thought on “ASOS // ON ITS WAY

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s