BEAUTYBOX.IS

 

 

BEAUTYBOX // SEPTEMBER 

Nýjasta Beautyboxið er AMAZING & var ég ótrúlega glöð að hafa fengið það að gjöf frá beautybox.is! En boxið var unnið í samstarfi við Glamour tímaritið & valdi Harpa Kára förðunarritstjóri blaðsins nokkrar af sínum uppáhalds vörum í boxið. En boxið er mjög veglegt & var ég ótrúlega spennt að opna mitt & sjá hvað leyndist í því þetta skiptið. Það voru þrjár full size vörur & ein lúxus prufa & voru þær að andvirði 9.300kr! 

En mig langar til þess að segja ykkur aðeins frá vörunum sem vöru í september beautyboxinu 👇🏼

6F2C9AFD-350E-419C-B2FA-B45011F0EB6A

Origins – Flower Infusion Rose Hydrating Sheet Mask // Sheet Maski sem veitir raka, nærir & mýkir! 

Skyn Iceland – Hydro Cool Firming Eye Gels // Kælandi augngel/maski sem stinnir, tónar & dregur úr baugum! 

Max Factor False Lash Effect Mascara // Maskarinn tvöfaldar ásýnd augnháranna, ásamt því að þykkja, þétta & lengja þau! Maskarinn er með 50% fleiri hár á burstanum & er hann stærsti bursti til þessa. Útkoman á víst að vera á við Gerviaugnhár þannig ég er ótrúlega spennt að prufa þennan! 

Mádara Smart Antioxidants Anti-Fatique Rescue Eye Cream // Augnkremið veitir raka, birtir & þéttir. Það hjálpar til að minnka fínar línur, dökka bauga & þrota undir augum! 

Og til þess að toppa boxið var prótein stykkið Kraftur með banana bragði! 

Ég hlakka mikið til þess að prufa þessar vörur, ég hef aftur á móti verið að nota sheet maskana frá Origins & hafa þeir alveg náð að heilla mig. Sömuleiðis augngelið frá Skyn Iceland hefur lengi verið í notkun er klárlega með uppáhálds skin care vörunum mínum! 

En Því miður er September Beautyboxið uppselt sýnist mér en þu getur samt sem áður keypt þér staka vöru úr boxinu! Kíktu HÉR á vörurnar & það leynist lika Afsláttarkóði í þessum link! ❤

DA55912D-39CC-4A00-97B2-11BE29841ABD

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s