Mín uppáhalds Gerviaugnhár //Færslan er ekki kostuð// Mig langar að segja ykkur hver mín uppáhalds Gerviaugnhár eru, en ég hef prufað heilan helling en engin sem hafa toppað mín uppáhalds! Ég bókstaflega nota þau alltaf, á mig sjálfa & einnig þá sem koma til mín í förðun! Þessi augnhár fara eitthvern vegin öllum vel & … Continue reading UPPÁHALDS GERVIAUGNHÁR
Tag: #makeupartist
LÉTT & EINFÖLD FÖRÐUN
Mig langar að deila með ykkur léttri förðun sem ég notaðist við hvern einasta dag úti í Orlando & sömuleiðis hér heima reyndar. En ég tek alltaf tímabil sem ég hreinlega fýla bara ekki að vera of mikið máluð (fyrir utan þegar ég er að fara eitthvað fínt, t.d um helgar). En þetta er ótrúlega … Continue reading LÉTT & EINFÖLD FÖRÐUN
FRÁBÆRT FYRIR FERÐALAGIÐ
Húð- & Hárvörur fyrir ferðalagið ❤ Núna hef ég verið að ferðast mjög mikið síðustu mánuði bæði erlendis & heima á Íslandi! En það hefur verið að koma sér sjúklega vel að eiga nóg af míní hár- & snyrtivörum til þess að taka með sér, mér finnst muna svo miklu að taka með sér … Continue reading FRÁBÆRT FYRIR FERÐALAGIÐ
BEAUTYBOX.IS
BEAUTYBOX // SEPTEMBER Nýjasta Beautyboxið er AMAZING & var ég ótrúlega glöð að hafa fengið það að gjöf frá beautybox.is! En boxið var unnið í samstarfi við Glamour tímaritið & valdi Harpa Kára förðunarritstjóri blaðsins nokkrar af sínum uppáhalds vörum í boxið. En boxið er mjög veglegt & var ég ótrúlega spennt að … Continue reading BEAUTYBOX.IS
BECCA SKIN LOVE
NEW IN: BECCA COSMETICS //Færslan er ekki kostuð, en vörurnar fékk ég að gjöf// Ég fékk ótrúlega skemmtilegan & spennandi pakka um daginn að ég varð að deila honum með ykkur! En vörurnar sem ég ætla skrifa um eru frá Becca Cosmetics & hefur merkið verið mikið á yfirborðinu undanfarna mánuði! Allavega finnst … Continue reading BECCA SKIN LOVE
JULY FAVORITES
//Færslan er ekki kostuð, en störnumerktar vörur fékk ég að gjöf// *Milani Bold Obsessions Augnskugga Palletta Ég fékk þessa fallegu augnskugga pallettu fyrir nokkrum vikum & hefur hún klárlega verið “Obsession” hjá mér síðan ég potaði í hana fyrst! Hún er ótrúlega falleg, með fallegum litum, mjög Írisar leg öll í þessum náttúru- jarðtóna litum! … Continue reading JULY FAVORITES
SHINE.IS // JESSUP BRUSHES X MILANI COSMETICS!
SHINE.IS // JESSUP X MILANI COSMETICS //Færslan er ekki kostuð, en vörurnar á myndunum eru vinningar í gjafaleiknum sem er í gangi inná instagram reikningnum mínum. Lestu áfram til að sjá link// Um daginn fór færsla númer 100 hér inn á bloggið mitt & í tilefni þess þá setti ég í gang gjafaleik í … Continue reading SHINE.IS // JESSUP BRUSHES X MILANI COSMETICS!
MAY FAVORITES
UPPÁHALDS Í MAÍ //Færslan er ekki kostuð, *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// 1. *Clinique Moisture Surge Ég skrifaði færslu um þetta rakakrem um daginn sem þið getið kíkt á HÉR! Annars er ég að elska þetta krem, það veitir húðinni raka í 72tíma & hentar öllum húðgerðum! Ef ykkur vantar nýtt rakakrem þá mæli … Continue reading MAY FAVORITES
WEEKEND VIBES // MAKEUP LOOK DETAILS
BEAUTY MAKEUP WITH SOME GLITTER! Ég fékk nokkrar spurningar útí förðunina mína síðasta laugardag & ákvað að setja öll details í eina færslu, þá sjáiði allar þær vörur sem ég notaði! En á meðan ég gerði augn förðunina þá var ég með augnmaska (Hydro Cool Firming Eye Gels) frá Skyn Iceland! Algjör snilld að fríska … Continue reading WEEKEND VIBES // MAKEUP LOOK DETAILS
NEW IN: SEPHORA, MAC, GUCCI BEAUTY
NEW IN: SNYRTIVÖRUR Eins og kannski eitthver ykkar vita þá var ég úti í Barcelona fyrir nokkrum dögum síðan & snyrtivöru sjúklingurinn ég gat ekki sleppt því að taka hring í öllum þessum helstu snyrtibúðum, svo sem MAC, Sephora & síðan er náttúrulega stór & flott snyrtideild í El Corte Inglés. En mig langaði að … Continue reading NEW IN: SEPHORA, MAC, GUCCI BEAUTY