HANDA- & NAGLAUMHIRÐA

HAND & NAIL CARE // SEDUCTION 

//færslan er ekki kostuð, en vörurnar voru fengnar að gjöf//

Mig langaði aðeins til þess að segja ykkur frá nokkrum æðislegum handa- & naglavörum sem hafa verið að reynast mér mjög vel síðustu vikur! En þar síðast þegar ég fór í neglur til hennar Lísu á Magnetic í Hafnarfirði þá voru þær allar svo yndislegar & gáfu mér mjög fallegt gjafabox sem heitir Seduction. 

15B5ED48-C1EA-4C48-8C78-A76FD82A454840CBB205-83A6-4F1D-8915-0A8BBD0CF69A

Í boxinu er að finna allskonar sniðugar handa vörur sem ég ætla fara aðeins yfir með ykkur hér, en mér finnst þetta tilvalið tækifæri til þess að minna okkur öll á að hugsa vel um hendurnar sínar, þær eldast jú líka & þurfa reglulega umhirðu alveg eins og húðin í andlitinu & á líkamanum! Ég sjálf t.d gleymi nánast alltaf að skrúbba hendurnar mínar þegar ég skrúbba allan líkamann, enda þegar stelpurnar á Magnetic skrúbbuðu hendurnar mínar þegar ég fór í neglur þá bókstaflega skipti ég um ham! En èg hef sem sagt verið að prufa þessar vörur svolítið síðustu vikur & eru þær algjörlega að ná að heilla mig! 

Boxið innihélt ekki bara handa skrúbb, Ps. Skrúbburinn er einnig frábær á allan líkamann, mæli samt ekki með að nota hann í andlitið! Síðan var handa áburður, handa maski & naglabandaolía. 

0B18DD41-BF0C-4445-97AF-3B6BF437759C

Ég hef verið að nota handaskrúbbinn núna reglulega á allan líkamann (ekki andlit) & skilur hann húðina eftir endurnærða & silkimjúka, ég elska þennan skrúbb! 

0E1764A4-A1AF-4B74-9469-DA597940A11B

Handamaskann hef ég sennilega notað hvað minnst af þessum vörum, en ég hef skellt honum á hendurnar í frekar “þykku” lagi fyrir svefninn núna 2 held ég & þetta var alveg að bjarga mér þegar það var aðeins meiri kuldi úti, ég er yfirleitt ekki þurr en það kom tímabil hjá mér fyrir sirka mánuði eða svo & þá kom það sér ótrúlega vel að eiga handamaska sem veitir raka, nærir & mýkir húðina! Ef þið eruð með mikinn handaþurrk þá mæli ég klárlega með þessari vöru. 

F81A3C79-ED2A-476A-9AD7-B2C83A52E8A47248FA59-87B0-49FA-8FFF-7CFE2BF59CE5

Handaáburðurinn hef ég mikið gripið í hér heima. Mér finnst svo þæginlegt að setja handa áburð á hendurnar eftir hand þvott, ég er líka kannski vel virk að sótthreinsa á mér hendurnar & það getur þurrkað vel upp húðina, þess vegna elska ég að eiga góðan handaáburð sem ég get gripið í beint eftir Handþvottinn. 

D8123D8B-D7C5-47FB-A6EF-5ACBE791922E

Naglabandaolía er klárlega vara sem ekki nógu margir nota að mínu mati. En olían nærir & styrkir naglaböndin! Ef þú ert með hörð & þurr naglabönd þá mæli ég klárlega með naglabandaolíu! 

Áhrif: styrkjandi, nærandi, örvar & verndar! 

Seduction settið & vörurnar færðu t.d á Snyrtistofan fegurð í Hafnarfirði.

Magnetic Iceland er dreifingaraðili / heildsalan sem sér um vörurnar. 

134BCE6E-0AEC-4E3C-AA2C-401DD358CCB3

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s