NOVEMBER FAVORITES

//Færslan er ekki kostuð, * stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// GLAMGLOW Gravitymud Gravitymud maskinn frá GLAMGLOW er búinn að vera notaður reglulega í nóvember mánuði! En ég elska peel-off maska, það er svo auðvelt að nota þá! En Gravitymud maskinn hentar öllum húðgerðum en er samt sem áður einstaklega góður fyrir húð sem er … Continue reading NOVEMBER FAVORITES

RIMMEL

  //Færslan er ekki kostuð en vörurnar fékk ég að gjöf//     Ég fékk ótrúlega skemmtilegan pakka um daginn frá ARTICA með nokkrum vörum frá RIMMEL! Tvær af þeim vörum voru að koma í sölu í dag & ég verð bara að segja ykkur aðeins frá þeim!   En í pakkanum leyndust þessar vörur … Continue reading RIMMEL

OCTOBER FAVORITES

Ég er að elska að hafa þennan lið mánaðarlega. Mér sjálfri finnst ótrúlega gaman að lesa uppáhalds vörurnar hjá öðrum og fæ oft hugmyndir að prófa eitthvað nýtt sem eitthver annar er búin að vera elska við það að lesa svona færslur. En í október voru þessar vörur mikið notaðar og ætla ég að segja … Continue reading OCTOBER FAVORITES

HÚÐUMHIRÐA 101

Húðumhirða 101 Ert þú að hugsa nógu vel um húðina þína ? //Myndirnar í færslunni tengjast ekkert sérstaklega, heldur eru þetta myndir sem ég átti og tengjast bara almennt húðumhirðu. Það þarf allsekki að nota sérstaklega þessar vörur á myndunum til þess að hreinsa eða hugsa vel um húðina sína//   Margir átta sig ekki … Continue reading HÚÐUMHIRÐA 101