MÍNAR Uppáhalds snyrtivörur yfir árið 2018
//Færslan er ekki kostuð, en *stjörnumerktar vörur hef ég verið að fá að gjöf//
Mig langar til þess að deila með ykkur nokkrum vörum sem voru í uppáhaldi hjá mér yfir árið 2018 ❤
Bronzer/Sólarpúður ársins!
Physicians Formula Butter Bronzer
Kíktu á vöruna HÉR!
Augnmaski ársins!
Skyn Iceland hydro cool Firming augngel
Varan fæst t.d inná Beautybox.is HÉR!
Farði ársins!
Nars Sheer Glow
Nars er ekki selt á Íslandi, en þú getur verslað inná selfridges.com og senda þau til Íslands!
Farðagrunnur ársins!
*Becca First light Priming filter
Becca vörurnar færðu t.d í Hakaup Smáralind & Kringlunni!
Eyeliner ársins!
*JESSE’S girl eyeliner
Kíktu á vöruna HÉR!
Maskari ársins!
Loreal Paradise maskari
Vöruna færðu t.d í verslunum Hagkaups!
Hreinsivatn ársins!
*Bioeffect Micellar Cleansing Water
Getur nálgast bioeffect vörurnar t.d í Hagkaup Smáralind eða Kringlunni, einnig inná bioeffect.com HÉR!
Hárvörur ársins!
*Maria Nila Silver línan
Sölustaði Maria Nila finnur þú inná regalo.is HÉR!
Gerviaugnhár ársins!
EYLURE 117
Augnhárin finnur þú inná beautybox.is HÉR! Einnig í flestum verslunum Hagkaups.
Setting sprey ársins!
*GLAMGLOW GLOWSETTER
Merkið færðu t.d í Hagkaup Smáralind & Kringlunni. Einnig inná beautybox.is HÉR!
Andlitsmaski ársins!
*GLAMGLOW THIRSTYMUD
Færð glamglow t.d Hagkaup Smáralind & Kringlunni, einnig inná beautybox.is HÉR!
Næturmaski ársins!
*Clinique Moisture Surge Overnight mask
Clinique færðu t.d í Hagkaup Smáralind & Kringlunni!
Rakakrem ársins!
*Clinique Moisture Surge
Clinique færðu t.d í Hagkaup Smáralind & Kringlunni!
Kinnalitur ársins!
Physicians Formula Butter Blush
Kíktu á vöruna HÉR!
Ilmvatn ársins!
*Burberry Her Eau de Parfum
Burberry ilmina færðu t.d í Hagkaup Smáralind & Kringlunni!
Andlitsskrúbbur ársins!
The Body Shop C vitamin daily Glow cleansing polish
The Body Shop er í Smáralind & Kringlunni!
Andlits/Raka sprey ársins!
*Bioeffect Osa WATER Mist
Bioeffect færðu t.d í Hagkaup Smáralind & Kringlunni, einnig inná bioeffect.com HÉR!
Augnskuggi ársins!
Jd Glow Eyeshadow – Moscato
JD Glow færðu inná shine.is HÉR!
Hyljari ársins!
Nars Radiant Creamy Concealer – Vanilla
Nars fæst því miður ekki á Íslandi, en Selfridges.com sendir til Íslands!
Highlighter ársins!
*Becca Champagne Pop
Becca færðu t.d í Hagkaup Smáralind & Kringlunni!
Vill taka það fram að þessi færsla segir aðeins mína skoðun á þeim vörum sem mér fannst bestar yfir árið 2018, allar þessar vörur hafa verið mikið notaðar og reynst mér mjög vel! ❤