MÍNAR Uppáhalds snyrtivörur yfir árið 2018 //Færslan er ekki kostuð, en *stjörnumerktar vörur hef ég verið að fá að gjöf// Mig langar til þess að deila með ykkur nokkrum vörum sem voru í uppáhaldi hjá mér yfir árið 2018 ❤ Bronzer/Sólarpúður ársins! Physicians Formula Butter Bronzer Kíktu á vöruna HÉR! Augnmaski ársins! Skyn Iceland hydro cool … Continue reading 2018 BEAUTY FAVORITES
Tag: #favorites
Hlutir sem ég elska!
HVAÐ ER ÉG MEÐ Á HEILANUM NÚNA!? //Færslan er ekki kostuð, en *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// 66 North - Dyngja Í þessum kulda er klárlega MUST að eiga góða úlpu! Ég bókstaflega bý í minni 😍⛄️ *Bioeffect EGF Serum Nýlega fór ég að prufa mig áfram með Bioeffect vörurnar og hef ég algjörlega … Continue reading Hlutir sem ég elska!
MEST NOTAÐ // SNYRTIVÖRUR
MÍNAR MEST NOTUÐU SNYRTIVÖRUR SÍÐUSTU DAGA/VIKUR ❤ //Færslan er ekki kostuð en *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// 1: *Lavera Basis Sensitiv Cleansing Gel // létt hreinsigel til þess að Hreinsa húðina! Ég hef verið að elska þessa vöru síðan ég fékk hana & er þessi gel hreinsir orðinn partur af minni daglegu húðumhirðu! Lavera vörurnar … Continue reading MEST NOTAÐ // SNYRTIVÖRUR
JULY FAVORITES
//Færslan er ekki kostuð, en störnumerktar vörur fékk ég að gjöf// *Milani Bold Obsessions Augnskugga Palletta Ég fékk þessa fallegu augnskugga pallettu fyrir nokkrum vikum & hefur hún klárlega verið “Obsession” hjá mér síðan ég potaði í hana fyrst! Hún er ótrúlega falleg, með fallegum litum, mjög Írisar leg öll í þessum náttúru- jarðtóna litum! … Continue reading JULY FAVORITES
JUNE FAVORITES
Mínar uppáhalds snyrtivörur í Júní! 1. Physicians Formula - Nude Wear Foundation Ég hef talað reglulega um þennan farða á mínum samfélagsmiðlum, en hann hefur verið í minni daglegu rútínu núna síðustu 2mánuði sirka! Ég nota litinn light og hentar hann mér fullkomnlega. En farðinn er léttur en auðvelt að byggja hann upp fyrir … Continue reading JUNE FAVORITES
MAY FAVORITES
UPPÁHALDS Í MAÍ //Færslan er ekki kostuð, *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// 1. *Clinique Moisture Surge Ég skrifaði færslu um þetta rakakrem um daginn sem þið getið kíkt á HÉR! Annars er ég að elska þetta krem, það veitir húðinni raka í 72tíma & hentar öllum húðgerðum! Ef ykkur vantar nýtt rakakrem þá mæli … Continue reading MAY FAVORITES
APRIL FAVORITES
April FAVORITES //Færslan er ekki kostuð en *Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// 1. Origins Ginzing Energy-Boosting gel moisturizer Algjör rakaBOMBA fyrir húðina! Mjög létt gel sem hentar vel minni blönduðu húð. Persónulega finnst mér betra að nota það bara á morgnanna þótt það megi auðvitað nota það bæði kvölds og morgna! En það er … Continue reading APRIL FAVORITES
March Favorites
March FAVORITES //Færslan er ekki kostuð, en *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// Becca Aqua Luminous perfecting foundation Ég keypti mér þennan farða fyrir nokkrum vikum síðan & frá fyrstu notkun fann ég að hann hentar mér vel! Áferðin er sjúklega falleg & endingin góð! Eina sem ég gæti mögulega sett útá er því … Continue reading March Favorites
Mínir MUST HAVE maskar
Mínir Uppáhalds Andlitsmaskar! //Færslan er ekki kostuð, en ég fékk GLAMGLOW thirstymud & Supermud maskana að gjöf// Ég reyni að vera dugleg að dekra við húðina mína reglulega. En ég er með blandaða húð eða Combination skin eins & það kallast á ensku. En fyrir mig & mína húð er gott að nota maska sirka … Continue reading Mínir MUST HAVE maskar
February Favorites
Febrúar Uppáhöld ❤ //Færslan er ekki kostuð & keypti ég allar þessar vörur sjálf// 1. Coconut body milk frá The Body Shop Ég hef notað þessa mjög lengi! En á meðgöngu og eftir hana lét mamma mig prufa önnur krem á líkamann. En ég er komin aftur í kókos mjólkina & var ég fljót að … Continue reading February Favorites