MASKARA TVENNA

Uppáhalds Maskara Tvenna 

a57ac246-709b-455f-9a3e-9f051c40a330fe02ea0e-a03a-42f8-ba03-c6e501aabbbb

Síðustu 2-3 vikur hef ég verið að nota tvo maskara sem virka að mínu mati mjög vel saman! 

Þeir eru mjög ólíkir á allan hátt sem gerir þetta maskara “Combo” mjög skemmtilegt! 

En þessir tveir maskarar eru Loreal Paradise & YSL Volume effet faux cils the curler. 

Ég sem sagt byrja á Paradise maskaranum & nota síðan Ysl The curler yfir til þess að lengja ennþá meira & greiða vel í sundur hárin! 

Ysl maskarinn er með gúmmí bursta og örlítið boginn. En persónulega nota ég ekki mikið eingöngu gúmmí bursta, en mér finnst þeir greiða mjög vel úr augnhárunum! 

Þessi tvenna er klárlega í uppáhaldi hjá mér þessa dagana & mæli ég mikið með að prufa!

 

Báða maskarana færðu til dæmis í Snyrtivörudeildinni í Hagkaup ❤ 

F521D880-0590-4DF2-B9FC-3B8F39EF0C82

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s