Uppáhalds Maskara Tvenna Síðustu 2-3 vikur hef ég verið að nota tvo maskara sem virka að mínu mati mjög vel saman! Þeir eru mjög ólíkir á allan hátt sem gerir þetta maskara “Combo” mjög skemmtilegt! En þessir tveir maskarar eru Loreal Paradise & YSL Volume effet faux cils the curler. Ég sem sagt byrja á … Continue reading MASKARA TVENNA