BEAUTYBOX.IS

    BEAUTYBOX // SEPTEMBER  Nýjasta Beautyboxið er AMAZING & var ég ótrúlega glöð að hafa fengið það að gjöf frá beautybox.is! En boxið var unnið í samstarfi við Glamour tímaritið & valdi Harpa Kára förðunarritstjóri blaðsins nokkrar af sínum uppáhalds vörum í boxið. En boxið er mjög veglegt & var ég ótrúlega spennt að … Continue reading BEAUTYBOX.IS

JUNE FAVORITES

Mínar uppáhalds snyrtivörur í Júní!   1. Physicians Formula - Nude Wear Foundation Ég hef talað reglulega um þennan farða á mínum samfélagsmiðlum, en hann hefur verið í minni daglegu rútínu núna síðustu 2mánuði sirka! Ég nota litinn light og hentar hann mér fullkomnlega. En farðinn er léttur en auðvelt að byggja hann upp fyrir … Continue reading JUNE FAVORITES

NEW IN: GLAMGLOW

NEW IN: GLAMGLOW //Færslan er ekki kostuð, *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// Glowstarter Moisturizer - Nude Glow Ótrúlega fallegt ljóma rakakrem! Það veitir svo fallegan ljóma & elska ég að nota þetta krem undir farða, finnst það koma sjúklega vel út! En eins og lýsingin à kreminu segir þá veitir það þér klárlega “Sexy … Continue reading NEW IN: GLAMGLOW

MAY FAVORITES

UPPÁHALDS Í MAÍ //Færslan er ekki kostuð, *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// 1. *Clinique Moisture Surge Ég skrifaði færslu um þetta rakakrem um daginn sem þið getið kíkt á HÉR! Annars er ég að elska þetta krem, það veitir húðinni raka í 72tíma & hentar öllum húðgerðum! Ef ykkur vantar nýtt rakakrem þá mæli … Continue reading MAY FAVORITES

BEAUTYBOX

​BEAUTYBOX.IS //Færslan er ekki kostuð//   Netverslunin beautybox.is var að gefa út sitt fyrsta BEAUTY BOX & snyrtivöru fíkillinn ég gat ekki látið það framhjá mér fara þannig ÉG KEYPTI mér auðvitað boxið! Það var ótrúlega spennandi að vita ekki hvað var í boxinu!    En beautybox ætlar að gefa út 4 box á ári, í … Continue reading BEAUTYBOX