Notar þú Sólarvörn?

SÓLARVARNIR //Færslan er ekki kostuð en *Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// Mig langaði aðeins að minna ykkur á mikilvægi þess að nota sólarvörn! Ég þekki svo ótrúlega marga sem halda að sólarvörn blokki algjörlega húðina og því verður viðkomandi ekkert “tönuð/tanaður”, þetta er svo rangt! Sólarvörn ver húðina gegn geislum sólarinnar & hjálpar því … Continue reading Notar þú Sólarvörn?