ORLANDO

ORLANDO FLORIDA Eins & mörg ykkar kannski vita þá vorum við fjölskyldan í Orlando í 11daga fyrir stuttu, en okkur langaði í smá meiri hita & sól áður en rútínan byrjaði að fullu! En Andrés Elí fékk ekki leikskóla pláss strax & erum við svolítið að biða eftir þeim svörum & vona að hann komist … Continue reading ORLANDO

Notar þú Sólarvörn?

SÓLARVARNIR //Færslan er ekki kostuð en *Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// Mig langaði aðeins að minna ykkur á mikilvægi þess að nota sólarvörn! Ég þekki svo ótrúlega marga sem halda að sólarvörn blokki algjörlega húðina og því verður viðkomandi ekkert “tönuð/tanaður”, þetta er svo rangt! Sólarvörn ver húðina gegn geislum sólarinnar & hjálpar því … Continue reading Notar þú Sólarvörn?

BARCELONA

​Barcelona ❤   Ég & mamma skelltum okkur í helgarferð til Barcelona 16-19 nóvember, en systir mín býr þar með kærastanum sínum & stundar hún háskólanám við IED Barcelona að læra FASHION marketing & communication! Þetta var fyrsta skiptið mitt að heimsækja þau og var það ótrúlega skemmtilegt að loksins sjá hvernig hennar líf eða … Continue reading BARCELONA

TENERIFE

​TENERIFE   Við fjölskyldan eða margir úr fjölskyldunni pabba megin fórum öll saman í frí til Tenerife í byrjun ágúst. Ég hef farið nokkrum sinnum áður til Tenerife og alltaf finnst mér jafn gaman. Fullkomið veður, sem sagt ekki of heitt né kalt, flottar og fínt úrval af verslunum, skemmtilegir garðar og svo margt fleira! … Continue reading TENERIFE