FÆRSLA NÚMER 100! Í tilefni þess að þetta sé blogg færsla númer 100 hér inna irisbachmann.com þá ætla ég að skella af stað skemmtilegum & veglegum gjafaleik! Ég ætlaði að vera búin að setja leikinn í gang í fríinu mínu en netið var hrikalegt og náði ég ekki að græja færsluna eins og ég vildi … Continue reading 100 // GJAFALEIKUR
Tag: #healthy
BRÉF TIL MÍN
Elsku Litla Íris Það er margt sem ég vildi óska að ég hefði gert öðruvísi þá meina ég aðallega hvernig ég hugsaði til mín & einnig hlutir sem mamma talaði um sem ég vildi að ég hefði hlustað á! Þess vegna ákvað ég að skrifa þetta bréf! En ég til dæmis æfði áhaldafimleika & mörg … Continue reading BRÉF TIL MÍN
HOLLAR BANANA PÖNNUKÖKUR
BANANA PÖNNUKÖKUR Sirka 4-6 litlar pönnukökur 1 dl haframjöl 1 stór banani 1tsk hörfræolia 5 dropar af vanilludropum/Stevia vanillu 1-2 egg (eftir smekk) 2tsk kókosmjöl Aðferð : Setur haframjöl i blandarann eitt og sér fyrst Blandar síðan banana, eggi, hörfræolíunni, vanilludropum & kókosmjöli útí Mixar allt saman Hitar pönnuna m/ kókosolíu Steikir pönnukökurnar … Continue reading HOLLAR BANANA PÖNNUKÖKUR