ZUCCHINI PIZZA

Súkkíní Pítsa //eitt zucchini verður einn bátur, zucchini-ið er frekar bogið oft & þegar það er skorið í helming er oftast aðeins einn helmingurinn nothæfur, þannig gott að reikna með einu heilu zucchini á mann, síðan er hægt að skera þann helming sem er ónothæfur í pizza bát í litla bita & steikja eða setja … Continue reading ZUCCHINI PIZZA

GRÆN BOMBA

VOÐA VÆNN & GRÆNN BOOST undanfarnar vikur hef ég mikið verið að fá mér boost, þá aðallega fyrri part dags! En mig langaði að deila með ykkur nokkrum uppskriftum sem ég er að elska akkurat núna! Ég tek alltaf svona tímabil sem ég er algjörlega húkt á eitthverju & núna er það grænn boost í … Continue reading GRÆN BOMBA

PIPARDÖÐLUGOTT

Pipardöðlugott //Færslan er kostuð & piparlakkrísinn frá Góu er fenginn að gjöf// Hráefni: • 1 pipar döðlu poki • 1&1/2 dl púðursykur • 1/2 dl sýróp (ég notaði agave sýróp) • 150g smjör • 200gr/2plötur suðusúkkulaði • 1dl Rjómi • Appolo Piparfylltar lakkrís reimar (ég skar sirka eina til tvær lengjur niður í litla bita) … Continue reading PIPARDÖÐLUGOTT

KARRÍ KJÚKLINGUR

KJÚKLINGA KARRÍ RÉTTUR   Fyrir 2 til 4   Hráefni : 2 kjúklingabringur 2-3dl Hrísgrjón (ég nota hýðishrísgrjón) Kjúklingakrydd Sítrónusafi - græn flaska (þarf ekki) Rifinn ostur Hægt að hafa hvaða grænmeti sem þú vilt, oftast nota ég lauk og sveppi, en það er líka gott að setja papriku og brokkolí til dæmis.   Hráefni … Continue reading KARRÍ KJÚKLINGUR

MEXICO SALAT

MEXICO SALAT Uppskrift fyrir ca. 2 jafnvel 3 Hráefni • 2x kjúklingabringur •Hvítlaukskryddblanda - bezt á flest •Sítrónusafi •2dl Hrísgrjón •1x laukur •2x sveppir •Salsa sósa •Spínat •Doritos (eða eh álíka snakk) •Maís baunir •Jalapeno (ef þú ert fyrir sterkan mat) Aðferð Skerð kjúklingabringurnar niður í litla bita, setur örlítinn sítrónusafa yfir kjúklinginn og svo … Continue reading MEXICO SALAT