Ég hef ætlað að deila með ykkur uppskrift af bestu heitu brúnu sósu sem ég hef fengið núna í langan tíma! En það er sósan hennar mömmu & að mínu mati er enginn sósa betri en þessi 🙈 Þessi sósa er í uppáhaldi hjá mér og passar einstaklega vel með lambakjöti hvort sem það sé … Continue reading MÖMMU SÓSA
Tag: #foodlover
ZUCCHINI PIZZA
Súkkíní Pítsa //eitt zucchini verður einn bátur, zucchini-ið er frekar bogið oft & þegar það er skorið í helming er oftast aðeins einn helmingurinn nothæfur, þannig gott að reikna með einu heilu zucchini á mann, síðan er hægt að skera þann helming sem er ónothæfur í pizza bát í litla bita & steikja eða setja … Continue reading ZUCCHINI PIZZA
GRÆN BOMBA
VOÐA VÆNN & GRÆNN BOOST undanfarnar vikur hef ég mikið verið að fá mér boost, þá aðallega fyrri part dags! En mig langaði að deila með ykkur nokkrum uppskriftum sem ég er að elska akkurat núna! Ég tek alltaf svona tímabil sem ég er algjörlega húkt á eitthverju & núna er það grænn boost í … Continue reading GRÆN BOMBA
UPPÁHALDS “MÖNS”
Mitt Uppáhalds “Möns” Skil ekki afhverju ég er ekki búin að deila þessu með ykkur hér á blogginu, en ég hef þó nokkuð oft sýnt ykkur frá á til dæmis instagram story & fæ ég mjög oft spurningar hvar báðar vörur fást. En þetta combo hefur verið mitt uppáhald í svolítinn tíma núna! Ef ég … Continue reading UPPÁHALDS “MÖNS”
SALT KARAMELLU RICE KRISPIES
Súkkulaði með karmellu & sjávarsalti Rice Krispies Uppskrift: í sirka 25-35 form, fer eftir stærð. 150g Ósaltað Smjör 12msk Sýróp 300g / 3 plötur Súkkulaði með karmellu & sjávarsalti 1-2dl Rjómi Sirka 12 bollar/dl Rice Krispies Aðferð: Blandið öllu saman í pott nema Rice Krispies, leyfið öllu að bráðna & malla vel saman á lágum … Continue reading SALT KARAMELLU RICE KRISPIES
PIPARDÖÐLUGOTT
Pipardöðlugott //Færslan er kostuð & piparlakkrísinn frá Góu er fenginn að gjöf// Hráefni: • 1 pipar döðlu poki • 1&1/2 dl púðursykur • 1/2 dl sýróp (ég notaði agave sýróp) • 150g smjör • 200gr/2plötur suðusúkkulaði • 1dl Rjómi • Appolo Piparfylltar lakkrís reimar (ég skar sirka eina til tvær lengjur niður í litla bita) … Continue reading PIPARDÖÐLUGOTT
KARRÍ KJÚKLINGUR
KJÚKLINGA KARRÍ RÉTTUR Fyrir 2 til 4 Hráefni : 2 kjúklingabringur 2-3dl Hrísgrjón (ég nota hýðishrísgrjón) Kjúklingakrydd Sítrónusafi - græn flaska (þarf ekki) Rifinn ostur Hægt að hafa hvaða grænmeti sem þú vilt, oftast nota ég lauk og sveppi, en það er líka gott að setja papriku og brokkolí til dæmis. Hráefni … Continue reading KARRÍ KJÚKLINGUR
PABBA PASTA <3
PABBA PASTA 💕 Ég setti mynd inn af pastanu hans pabba á snapchat; irisbachmann núna um helgina og fékk þessi girnilega mynd mikinn áhuga og var strax beðið um uppskrift. Pabbi geriri svona pastarétt oftast þegar ég kem heim á Selfoss því ég elska pastað hans og hef oft sjálf reynt við svipaða rétti en … Continue reading PABBA PASTA ❤
MEXICO SALAT
MEXICO SALAT Uppskrift fyrir ca. 2 jafnvel 3 Hráefni • 2x kjúklingabringur •Hvítlaukskryddblanda - bezt á flest •Sítrónusafi •2dl Hrísgrjón •1x laukur •2x sveppir •Salsa sósa •Spínat •Doritos (eða eh álíka snakk) •Maís baunir •Jalapeno (ef þú ert fyrir sterkan mat) Aðferð Skerð kjúklingabringurnar niður í litla bita, setur örlítinn sítrónusafa yfir kjúklinginn og svo … Continue reading MEXICO SALAT