Húðumhirðu- & Förðunarkvöldstund 19. Apríl <3

Húðumhirðu & Förðunar Kvöldstund Ég hef lengi hugsað um að halda námskeið eða svona kvöldstund þar sem ég fer yfir allskonar tengt húðumhirðu & förðun! Ég mun hjálpa ykkur að húðgreina ykkar húð & ráðleggja ykkur um framhaldið út frá húðgerð. Ég mun sýna ykkur allavega eina ef ekki tvær farðanir & segja ykkur frá … Continue reading Húðumhirðu- & Förðunarkvöldstund 19. Apríl ❤

EINELTI

Einelti Þolandi eða gerandi ?  Nú langar mig aðeins að skrifa niður það sem ég er búin að vera hugsa. En mér finnst ótrúlega leiðinlegt hvað einelti er algengt! Ég hef sjálf lent í einelti þegar ég var yngri og veit um MARGA sem hafa gengið í gegnum einelti! Auðvitað er það mismikið, en aldrei … Continue reading EINELTI

MEXICO OSTA GOTT

MEXICO OSTA GOTT Ég gerði ágætis tilraun á heitum rétt þegar ég hélt uppá afmælið hans Andrésar um daginn. En þetta var mín fyrsta tilraun að gera heitan rétt & heppnaðist það bara svona ofboðslega vel þótt ég segi sjálf frá! En ég googlaði allskonar en fann aldrei akkurat rétt sem heillaði mig, það var … Continue reading MEXICO OSTA GOTT

BALENCIAGA VS BIANCO

BALENCIAGA VS BIANCO Eins og flestir í dag sem fylgjast með helstu trendum & tísku vita að BALENCIAGA hefur klárlega komið sér upp vinsældarlistann & eru þá að mér finnst aðallega veskin & skórnir það vinsælasta! Ótrúlegt hvað ein einföld vara getur verið eftirsótt bara því hún er eitthvað ákveðið merki & auðvitað markaðsett rétt. … Continue reading BALENCIAGA VS BIANCO

BRÉF TIL MÍN

Elsku Litla Íris Það er margt sem ég vildi óska að ég hefði gert öðruvísi þá meina ég aðallega hvernig ég hugsaði til mín & einnig hlutir sem mamma talaði um sem ég vildi að ég hefði hlustað á! Þess vegna ákvað ég að skrifa þetta bréf!  En ég til dæmis æfði áhaldafimleika & mörg … Continue reading BRÉF TIL MÍN

PIPARDÖÐLUGOTT

Pipardöðlugott //Færslan er kostuð & piparlakkrísinn frá Góu er fenginn að gjöf// Hráefni: • 1 pipar döðlu poki • 1&1/2 dl púðursykur • 1/2 dl sýróp (ég notaði agave sýróp) • 150g smjör • 200gr/2plötur suðusúkkulaði • 1dl Rjómi • Appolo Piparfylltar lakkrís reimar (ég skar sirka eina til tvær lengjur niður í litla bita) … Continue reading PIPARDÖÐLUGOTT