OCTOBER FAVORITES

Ég er að elska að hafa þennan lið mánaðarlega. Mér sjálfri finnst ótrúlega gaman að lesa uppáhalds vörurnar hjá öðrum og fæ oft hugmyndir að prófa eitthvað nýtt sem eitthver annar er búin að vera elska við það að lesa svona færslur. En í október voru þessar vörur mikið notaðar og ætla ég að segja … Continue reading OCTOBER FAVORITES

CINTAMANI

CINTAMANI   Við fjölskyldan erum mikið fyrir úti fötin frá Cintamani og eigum við öll heilan helling af flíkum frá merkinu, til dæmis flíspeysur, þunnar úlpur, anarokka með loðkraga, úlpur & allskonar húfu, vettlinga og eyrnabönd! Það má alveg segja að þetta merki sé í uppáhaldi hjá allri fjölskyldunni!   En mín allra uppáhalds flík … Continue reading CINTAMANI

HÚÐUMHIRÐA 101

Húðumhirða 101 Ert þú að hugsa nógu vel um húðina þína ? //Myndirnar í færslunni tengjast ekkert sérstaklega, heldur eru þetta myndir sem ég átti og tengjast bara almennt húðumhirðu. Það þarf allsekki að nota sérstaklega þessar vörur á myndunum til þess að hreinsa eða hugsa vel um húðina sína//   Margir átta sig ekki … Continue reading HÚÐUMHIRÐA 101

KARRÍ KJÚKLINGUR

KJÚKLINGA KARRÍ RÉTTUR   Fyrir 2 til 4   Hráefni : 2 kjúklingabringur 2-3dl Hrísgrjón (ég nota hýðishrísgrjón) Kjúklingakrydd Sítrónusafi - græn flaska (þarf ekki) Rifinn ostur Hægt að hafa hvaða grænmeti sem þú vilt, oftast nota ég lauk og sveppi, en það er líka gott að setja papriku og brokkolí til dæmis.   Hráefni … Continue reading KARRÍ KJÚKLINGUR

BJÓRBÖÐIN

Bjórböðin Árskógssandi hjá Dalvík  //Færslan er ekki kostuð// Í sumar bauð kærastinn mér í smá óvissuferð fyrir norðan og var ég búin sjá og tala mikið um bjórböðin sem opnuðu í júní 2017 sem eru rétt hjá Dalvík og hversu mikið ég væri til í að prófa! Ég meina halló bjórbað, hversu geðveikt! En til … Continue reading BJÓRBÖÐIN

SIGLÓ HÓTEL

​SIGLÓ HÓTEL //Færslan er ekki kostuð//   Í sumar bauð kærastinn minn mér óvænt í óvissuferð. Við vorum fyrir norðan hjá tengdó og planið var að kannski fá að fara tvö ein út að borða á smá date, en Magnús segir mér svo að ég þyrfti að vera tilbúin að fara af stað um hádegi! … Continue reading SIGLÓ HÓTEL

TENERIFE

​TENERIFE   Við fjölskyldan eða margir úr fjölskyldunni pabba megin fórum öll saman í frí til Tenerife í byrjun ágúst. Ég hef farið nokkrum sinnum áður til Tenerife og alltaf finnst mér jafn gaman. Fullkomið veður, sem sagt ekki of heitt né kalt, flottar og fínt úrval af verslunum, skemmtilegir garðar og svo margt fleira! … Continue reading TENERIFE