MARIA NILA DINNER PARTY

DINNER WITH MARIA NILA 

//Færslan er ekki kostuð//

IMG_1888IMG_1890

Um daginn fékk ég svo ótrúlega skemmtilegt boð á viðburð á vegum Regalo & Maria Nila sem mig langar aðeins að segja ykkur frá. En mér & nokkrum fleirum var boðið í mat á Bryggjan Brugghús með Fríðu & Sóley frá Regalo & Fréderic & Xenia frá Maria Nila. Það var boðið uppá þriggja rétta vegan matseðil í tilefni þess að það var vegan World day þennan dag & einnig er merkið Maria Nila vegan, sem sagt allar þeirra vörur eru vegan!

07B17A28-A166-4A50-BF98-DA42168CB432CB2A86DA-4DC3-48D9-BE7B-83A2E31C7DFBA43DE8FC-CD27-4FCF-B380-DC5FB288545D024D118D-0F3A-4D14-9E1A-5FF757B92AFE 

Ég ætla deila með ykkur matseðlinum sem við fengum, ég viðurkenni mér fannst eftrirétturinn lang bestur haha (gleymdi samt að taka mynd af honum en það skiptir nú ekki öllu) En ég er ekki vegan & frekar matvönd! En ég smakkaði allt saman & gat ég alveg borðað matinn þràtt fyrir að hann heillaði mig ekki beint uppúr skónum. En mörgum fannst þetta ótrúlega gott enda kannski ekki mikið að marka matvöndu mig! 

4FF4CBBD-379B-4764-A6CA-6F1B41713E62B4E57005-7F5F-4B8A-BDD4-04CBB946A54C9E0282BF-5EB2-4497-BFF7-273185686EEF

En það var ótrúlega gaman að hitta allt þetta fólk & þá sérstaklega þau frá Maria Nila! Við vorum svo ótrúlega heppin að fá að búa til okkar eigið sjampó & næringu, við fengum að velja 3 virk innihaldsefni & ilminn í bæði sjampóið & næringuna! Við blönduðum þessu svo öllu saman við sjampó- & næringar grunn! Viðurkenni það er mjög gaman að eiga sitt eigið sjampó & næringu sem maður bjó til sjálfur & enginn annar á nákvæmlega eins! 

E152AC09-6618-4DBD-9790-F9C59CEFECB9C9A8265E-CC4D-41BD-9005-3E03754C1C7AIMG_1915

En kvöldið í heildina var ótrúlega skemmtilegt & var ég svo þakklát að fá að vera partur af þessu! Við fórum svo ekki tómhent heim & fengum við veglegan gjafapoka sem innihélt nokkrar nýjungar frá Maria Nila! 

Sem sagt fyrr um kvöldið fengum við kynningu á nýjum vörum & vorum við þau fyrstu á Íslandi til þess að sjá & fá þessar vörur, sem er alltaf gaman! Ég byrjaði strax að nota nokkrar vörur & hlakka mig til að prófa mig áfram með hinar! 

Í gjafapokanum leyndust þessar vörur 👇🏼

IMG_1896IMG_1897IMG_1898IMG_1899IMG_1900

Til þess að lesa nánar um vörurnar ýttu HÉR! Þú finnur nýjungarnar neðst í þessum link.
Sölustaði Maria Nila finnur þú HÉR!

En mig langar enn & aftur að þakka fyrir mig Regalo & Maria Nila! Þetta var æðislega skemmtilegt ❤ 

F521D880-0590-4DF2-B9FC-3B8F39EF0C82

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s