INFANTIA.IS // NÁTTÚRULEGAR TANNVÖRUR

INFANTIA.IS 

//Færslan er ekki kostuð, en vörurnar voru fengnar að gjöf//

Um daginn fengum við fjölskyldan ótrúlega veglegan pakka frá infantia.is! En það leyndist allskonar tannvörur fyrir okkur fjölskylduna í pakkanum sem mig langar til þess að segja ykkur örlítið frá.

En ég veit að margar mömmur eru að elska vörurnar frá infantia.is & henta þessar vörur vel litlum viðkvæmum gómum! 

 

 

Við erum ný byrjuð að nota eitthverjar af þessum vörum sem við fengum & lýst okkur ótrúlega vel á þær! Andrés Elí er að elska banana & bláberja tannkremin og er því alveg æstur í að bursta tennurnar! En þar sem hann er alveg að verða 2ára þá er sjálfstæðið alveg á hæsta stigi & vill hann því auðvitað bursta sjálfur, við erum búin að ná smá rútínu á kvöldin en Andrés fær alltaf að bursta sjálfur þegar ég eða pabbi hans erum búinn að bursta hann! Við fengum sem sagt einn sílíkon tannbursta fyrir Andrés sem er með svona öryggis vörn (hring) sem verndar þannig að tannburstinn kemst ekki ofaní kok, því fullkominn fyrir litlu krílin að fá að prófa æfa sig að bursta sjálf! 

Ætla deila með ykkur myndum af þeim vörum sem við fengum! En við fengum öll fjölskyldan tannbursta + tannkrem ásamt tveimur glösum fyrir Andrés Elí sem henta fullkomnlega til að súpa úr, skola munninn eftir tannburstun eða einfaldlega geyma tannburstana í! 

0999942B-586E-4DEE-B7FC-64A3B32146B6B90653D0-AAFC-4120-98FC-4B0F2BB2ABB1

En við fjölskyldan erum mjög spennt fyrir þessum vörum og hlakkar mig mikið til að halda áfram að nota þær og prufa ❤

8D000FA0-C073-43EC-8F13-1B3E9FB3EE2FADFBD845-C56D-4950-B567-082F2BF338A4F36A4EA6-B4CF-4D7B-80B3-2BC27980C2A8

Kíktu HÉR á vöruúrvalið hjá infantia! Langar einnig að benda á það að hægt er að finna allskonar sniðugar uppskriftir & fróðleik inná síðunni sem ég hef svo sannarlega nýtt mér mikið!

F521D880-0590-4DF2-B9FC-3B8F39EF0C82

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s