INFANTIA.IS //Færslan er ekki kostuð, en vörurnar voru fengnar að gjöf// Um daginn fengum við fjölskyldan ótrúlega veglegan pakka frá infantia.is! En það leyndist allskonar tannvörur fyrir okkur fjölskylduna í pakkanum sem mig langar til þess að segja ykkur örlítið frá. En ég veit að margar mömmur eru að elska vörurnar frá infantia.is & henta … Continue reading INFANTIA.IS // NÁTTÚRULEGAR TANNVÖRUR
Tag: #baby
HLAUPAHJÓL FYRIR ÞAU MINNSTU!
Hlaupahjól fyrir litlu krílin! //færslan er ekki kostuð// Andrés Elí fékk ÆÐISLEGA sumargjöf frá Ömmu Eygló & Halla afa um daginn sem ég verð að segja ykkur smá frá! Ég & Mamma (amma Eygló) sáum sem sagt út í Barcelona í Nóvember 2017 litla stelpu á hlaupahjóli með tveimur dekkjum að framan & síðan þá … Continue reading HLAUPAHJÓL FYRIR ÞAU MINNSTU!
Bílstóll Númer Tvö
Bílstóll númer II //Færslan er ekki kostuð, né fengin að gjöf// Nú þegar Andrés Elí er að verða 1árs & komin í þá stærð að hann sé bara hreinlega orðinn of stór fyrir ungabarna bílstólinn sinn þá var alveg komin tími á að fjárfesta í bílstól númer tvö! En um daginn fórum við í … Continue reading Bílstóll Númer Tvö
Brjóstagjöf eða Pelabarn ?
Brjóstagjöf eða pelabarn? Enn í dag finn ég fyrir einstaka "fordómum" yfir því að barnið mitt sé og hafi alltaf einungis verið á pela. Mig langar til þess að tala aðeins um þetta því í fyrsta lagi langar mig bara að létta aðeins á mér og koma skoðun minni á framfæri og líka … Continue reading Brjóstagjöf eða Pelabarn ?