Mín Uppáhalds Öpp ❤ Ég ætla ekki að skrifa neitt mikið um hvert og eitt app, enda er ótrúlega auðvelt að kíkja í app store og lesa aðeins um þau! En ég nota öll þessi öpp mjög mikið hvort sem það er fyrir filtera, glitter, auglýsa bloggin mín, róa barnið eða þess vegna … Continue reading Favorite: App
Category: Life
Andrés Elí 1. árs
ANDRÉS ELÍ 1. ÁRS Andrés Elí varð 1. árs í dag! Nei sko vá hvað tíminn er fljótur að líða, ég er ekki alveg að átta mig á því að ég eigi son sem er orðinn eins árs. En Andrés er svo sannarlega algjör gullmoli, hann er fáránlega mikill karakter & veit nákvæmlega hvað hann … Continue reading Andrés Elí 1. árs
Bílstóll Númer Tvö
Bílstóll númer II //Færslan er ekki kostuð, né fengin að gjöf// Nú þegar Andrés Elí er að verða 1árs & komin í þá stærð að hann sé bara hreinlega orðinn of stór fyrir ungabarna bílstólinn sinn þá var alveg komin tími á að fjárfesta í bílstól númer tvö! En um daginn fórum við í … Continue reading Bílstóll Númer Tvö
Sugarbearhair vítamín – Þriðji mánuður
SUGARBEAR - 3 MÁNUÐIR //Færslan er ekki kostuð, en vöruna fékk ég að gjöf// Ég gerði færslu um mitt álit af Sugarbear hár-vítamíninu þegar ég var einungis búin með 1 skammt, sem sagt 1 mánuð! En ég fann strax smá mun & getið þið kíkt á þá færslu HÉR! En núna eftir 3 mánuði þá … Continue reading Sugarbearhair vítamín – Þriðji mánuður
ONLINE SHOPPING
Erlendar Netverslanir sem ég ELSKA að versla á! Ég fæ oft spurningar um eitthvað sem ég keypti, þá aðallega hvar ég keypti það & hvaða síður ég versla mikið af! En hérna eru síður sem ég hef mjög góða reynslu af & hafa virkað vel fyrir mig! En ég reyni oftast að versla á … Continue reading ONLINE SHOPPING
RIVERSIDE RESTAURANT HOTEL SELFOSS
Hótel Selfoss - Riverside Restaurant //færslan er ekki kostuð// Um daginn fórum ég & Magnús kærastinn minn út að borða á Riverside Restaurant, sem er á Hótel Selfoss. En mér finnst margir oft gleyma þessum veitingastað & halda að þetta sé oft einungis fyrir Hótel gesti eða alveg alltof dýrt! En það er ekki … Continue reading RIVERSIDE RESTAURANT HOTEL SELFOSS
DALE CARNEGIE KYNNINGARTÍMI
//Færslan er unnin í samstarfi við Dale Carnegie á Íslandi// Dale Carnegie námskeiðin hafa svo sannarlega verið vinsæl, enda hef ég aðeins heyrt jákvæða hluti um þessi námskeið! En mig langaði að benda ykkur á kynningartíma sem þau bjóða uppá & hér fyrir neðan ætla ég að afrita smá texta frá Facebook síðu þeirra … Continue reading DALE CARNEGIE KYNNINGARTÍMI
SVÍÞJÓÐ // DANMÖRK
Svíþjóð & Danmörk Í desember yfir jólin fórum við fjölskyldan til Kristianstad í Svíþjóð & Virum í Danmörku. Við eyddum 4 dögum í Kristianstad hjá besta vini kærasta míns, en það er ótrúlega notalegur bær & slatti af Íslendingum sem búa þarna. En við vorum aðallega að heimsækja vin Magnúsar & klára að kaupa síðustu … Continue reading SVÍÞJÓÐ // DANMÖRK
REYKJAVÍK MAKEUP SCHOOL
Reykjavík Makeup School Ég ákvað loksins að skella mér á förðunarnámskeið hjá RMS! Já ég sagði loksins því mig hefur langað að læra förðun síðan á fyrsta ári í framhaldsskóla en aldrei látið verða að því! En það var enginn afsökun lengur, ég er heima með strákinn minn, ekki að vinna þannig mamma & pabbi … Continue reading REYKJAVÍK MAKEUP SCHOOL
GLEÐILEGA HÁTÍÐ
GLEÐILEGA HÁTÍÐ Mig langar bara að óska öllum mínum fylgjendum, lesendum, samstarfsaðilum, fjölskyldu & vinum gleðilegra jóla & farsælda á nýju ári! Vonandi hafið þið það öll ótrúlega gott yfir hátíðirnar! Munið að njóta & borða á ykkur gat, það er allavega það sem ég er búin að vera gera og mun halda áfram … Continue reading GLEÐILEGA HÁTÍÐ