JÓLIN ❤️

JÓLATÍMINN Nú eru sennilega allir byrjaðir að hugsa úti jólin og allar gjafirnar sem fylgja þeim. Auðvitað vill maður gefa sínum nánustu fallegar gjafir, en það sem mér finnst nauðsynlegt að muna og hugsa aðeins út í að það er ekki hversu dýr gjöfin er sem skiptir máli heldur hugsunin á bakvið gjöfina. Það getur … Continue reading JÓLIN ❤️

SÍMALAUS SUNNUDAGUR

Ætlar þú að taka þátt í símalausum sunnudegi 26. nóvember ? //færslan er kostuð// Barnaheill stendur fyrir áskorun sem er sú að segja skilið við símann sunnudaginn 26. nóvember. En símalaus sunnudagur er gert með þeim tilgangi að nýta frekar tímann með fjölskyldu og vinum til dæmis, símarnir eiga það til að taka yfir og … Continue reading SÍMALAUS SUNNUDAGUR

SAMGLEÐJUMST <3

GETUR ÞÚ SAMGLEÐST ?   Mér finnst yndislegt hversu margir eru að eltast við draumana sína í dag og framkvæma hugmyndir sem þeim hefur lengi langað að gera! Margir með sína eigin snyrtivörur, fatalínu, íþróttalínur og allskonar. Það er eitthvern vegin allt miklu meira opið í dag en það var sem er æðislegt! Æðislegt að … Continue reading SAMGLEÐJUMST ❤

SÆTAR BARNAMYNDIR

BARNAMYNDIR   Þegar ég var ólétt og með bullandi hreiðursgerð að undirbúa barnaherbergið fyrir Andrés Elí, aftur á móti erum við ekki komin með herbergi fyrir hann enn heldur meira svona "barnahorn" sem við gerðum tilbúið fyrir hann! En mig langaði ótrúlega mikið í eitthverjar sætar barna myndir fyrir ofan rúmið hans en mér brá … Continue reading SÆTAR BARNAMYNDIR

HÚÐUMHIRÐA 101

Húðumhirða 101 Ert þú að hugsa nógu vel um húðina þína ? //Myndirnar í færslunni tengjast ekkert sérstaklega, heldur eru þetta myndir sem ég átti og tengjast bara almennt húðumhirðu. Það þarf allsekki að nota sérstaklega þessar vörur á myndunum til þess að hreinsa eða hugsa vel um húðina sína//   Margir átta sig ekki … Continue reading HÚÐUMHIRÐA 101

BJÓRBÖÐIN

Bjórböðin Árskógssandi hjá Dalvík  //Færslan er ekki kostuð// Í sumar bauð kærastinn mér í smá óvissuferð fyrir norðan og var ég búin sjá og tala mikið um bjórböðin sem opnuðu í júní 2017 sem eru rétt hjá Dalvík og hversu mikið ég væri til í að prófa! Ég meina halló bjórbað, hversu geðveikt! En til … Continue reading BJÓRBÖÐIN

SIGLÓ HÓTEL

​SIGLÓ HÓTEL //Færslan er ekki kostuð//   Í sumar bauð kærastinn minn mér óvænt í óvissuferð. Við vorum fyrir norðan hjá tengdó og planið var að kannski fá að fara tvö ein út að borða á smá date, en Magnús segir mér svo að ég þyrfti að vera tilbúin að fara af stað um hádegi! … Continue reading SIGLÓ HÓTEL