SÍMALAUS SUNNUDAGUR

Ætlar þú að taka þátt í símalausum sunnudegi 26. nóvember ?

//færslan er kostuð//

Barnaheill stendur fyrir áskorun sem er sú að segja skilið við símann sunnudaginn 26. nóvember. En símalaus sunnudagur er gert með þeim tilgangi að nýta frekar tímann með fjölskyldu og vinum til dæmis, símarnir eiga það til að taka yfir og er síminn eitthvern vegin alltaf til staðar, hvort sem það er við matarborðið, í bíó eða bara almennt heima við. En áskorunin er þannig að þú verðir símalaus frá 9 til 21 sunnudaginn 26. nóvember.
Getur þú sleppt símanum?

Mér finnst þessi áskorun ótrúlega flott og finnst mér að allir ættu að taka þátt! En það var skorað á mig að taka þátt og tók ég þessari áskorun án þess að hika! Það hafa allir gott af símalausum degi, sama hvað þú ætlar að gera. En ég mun klárlega nýta daginn með strákunum mínum og gera eitthvað skemmtilegt sem fjölskylda ❤

talk-to-each-other-sign-k-0735

Ef þú hefur áhuga á að taka þátt þá getur þú skráð þig HÉR 

Og til þess að taka það fram þá verða vinningar dregnir út og mun eitthver heppin/n sem skráir sig vinna! 

Segjum skilið við símann í einn dag, ég held við höfum öll gott af því!

simalaus

IMG_2615

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s