SÍMALAUS SUNNUDAGUR

Ætlar þú að taka þátt í símalausum sunnudegi 26. nóvember ? //færslan er kostuð// Barnaheill stendur fyrir áskorun sem er sú að segja skilið við símann sunnudaginn 26. nóvember. En símalaus sunnudagur er gert með þeim tilgangi að nýta frekar tímann með fjölskyldu og vinum til dæmis, símarnir eiga það til að taka yfir og … Continue reading SÍMALAUS SUNNUDAGUR