ICEWEAR.IS

ICEWEAR

//færslan er kostuð & fékk ég vörurnar að gjöf//

Um daginn fékk ég ótrúlega skemmtilegt verkefni í samstarfi við Icewear & þurfti ég ekki að hugsa mig lengi um áður en ég svaraði játandi!

Ég fékk sem sagt að koma niður á Laugarveg 91 í verslunina þeirra, sem er fáránlega flott & stór! Held ég sé alveg örugglega að fara með rétt mál þegar ég segi ykkur að Icewear verslunin á Laugarvegi 91 er stærsta útifata verslun á Íslandi! Enda ótrúlega flott og vel uppsett verslun!

Ég skoðaði mig ágætlega vel um en ég hafði aðeins gluggað á nokkrar vörur á netverslun þeirra icewear.is og var því með þrjár flíkur í huga.

Þessar flíkur voru létt dúnúlpa, vesti & regnjakki! Viðurkenni það tók mig smá tíma að ákveða mig og velja á milli, en á endanum ákvað ég að taka úlpuna. Hún heitir Birgit dúnjakki og er yndisleg! Ég fékk hana fyrir sirka viku síðan og ég get alveg sagt ykkur það að ég hef notað hana daglega! Getur skoðað hana HÉR

En ég fékk einnig að velja mér eyrnaband, það voru til í nokkrum litum og valdi ég mér grátt. Einnig fékk ég góða hlýja sokka, sem henta fullkomnlega fyrir veturinn! Þeir heilluðu mig mikið því þeir eru hlýir en samt léttir og hugsa ég að þeir séu fullkomnir undir skíða skóna, núna hef ég enga afsökun til að skella mér ekki á skíði!

Vestið sem heillaði mig ótrúlega heitir einmitt líka Birgit down vest og er eins og úlpan. Getur kíkt á það HÉR

Regnjakkinn heitir Brim og er fáanlegur í þremur litum, gulum, bláum og grænum! Persónulega heillaði græni mig mest og væri geggjað að eignast einn slíkan! Getur kíkt á jakkann HÉR

En fyrir ykkur elsku lesendur þá getið þið fengið 15% afslátt með kóðanum “Vetur17” inná Icewear.is

Ef ykkur vantar útiföt fyrir veturinn eða langar að gefa eitthverjum falleg útiföt í jólagjöf þá eru icewear vörurnar mjög flottar & á ótrúlega góðu verði!

IMG_2615

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s