Tískuspjallið: Margrét Bachmann

Tískuspjallið: Margrét Lea Bachmann

Margrét er 22ára háskólanemi í IED Barcelona, hún er að læra FASHION Marketing & Communication! Hún er alltaf vel til fara & veit ég að margir elska hennar stíl & sækja innblástur frá henni! En hvaðan fær hún innblástur? Hvar elskar hún að versla? Ég ætla fara yfir það í þessari færslu!

Margrét póstar reglulega skemmtilegum myndum / outfit myndum á instagram reikninginn sinn & hef ég ótrúlega gaman að & ákvað að fá smá “outfit details” af einu sem greip augað mitt um daginn!

6A39AD0D-A7CA-4EFF-8401-5A9B2C5DE29CCFA8BC76-07F1-40D7-B0B6-5565F8C7B28859DF26CC-BF20-42F5-A1C1-0196639D3BC3

Outfit Details:
Jakki: ASOS
Eyrnalokkar: ASOS
Klútur: Stradivarius
Gleraugu: ASOS
Kjóll: Cleopatra Tískuvöruverslun
Buxur: VeroModa
Skór: Pull&Bear

Margrét elskar að stíga út fyrir “normið” & elta sinn stíl, enda finnst mér ekkert meira heillandi en manneskja sem myndar sinn eigin persónulega stíl, allavega elska ég að fylgjast með fólki sem hræðist það ekki að vera öðruvisi, hvort sem það tengist fatastíl, heimili eða eitthverju öðru.

Hvert leitar þú mest til að fá innblástur?
Margrét elskar að fylgjast með á instagram og standa þá reikningarnir hjá @hrefnadan , @birgittaoskhardar & @emilisindlev efst á hennar lista. Einnig er hún dugleg að vafra um netverslanir til að fylgjast með nýjungum & fá innblástur!

Hver er uppáhalds netverslunin þín? Margrét verslar sennilega mest á netversluninni ASOS eins og svo margir aðrir. En þar er hægt að finna fjölmörg merki & mikinn fjölbreytileika! Hugsa að allir geti fundið eitthvað við sitt hæfi inná ASOS!

Ef þið viljið fylgjast nánar með Margréti þá er instagram reikningurinn hennar @margretleabachmann ! ❤

8DC10C79-84DC-48A6-81D1-AA7C2EFFD7AA

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s