Hvað fýlar þú fyrir haust / vetur 2018 ? Nú þegar haustið fer að skella á þá langaði mig að gera smá færslu með þeim trendum sem ég held að eigi eftir að vera áberandi í haust/vetur! En mér finnst alltaf ótrúlega skemmtilegt að ráfa um á netinu að skoða allskonar hluti tengt tísku, förðun, … Continue reading HVERNIG KLÆÐIR ÞÚ ÞIG Í HAUST?
Tag: #trending
Tískuspjallið: Margrét Bachmann
Tískuspjallið: Margrét Lea Bachmann Margrét er 22ára háskólanemi í IED Barcelona, hún er að læra FASHION Marketing & Communication! Hún er alltaf vel til fara & veit ég að margir elska hennar stíl & sækja innblástur frá henni! En hvaðan fær hún innblástur? Hvar elskar hún að versla? Ég ætla fara yfir það í þessari … Continue reading Tískuspjallið: Margrét Bachmann