BALENCIAGA VS BIANCO

BALENCIAGA VS BIANCO Eins og flestir í dag sem fylgjast með helstu trendum & tísku vita að BALENCIAGA hefur klárlega komið sér upp vinsældarlistann & eru þá að mér finnst aðallega veskin & skórnir það vinsælasta! Ótrúlegt hvað ein einföld vara getur verið eftirsótt bara því hún er eitthvað ákveðið merki & auðvitað markaðsett rétt. … Continue reading BALENCIAGA VS BIANCO

CINTAMANI

CINTAMANI   Við fjölskyldan erum mikið fyrir úti fötin frá Cintamani og eigum við öll heilan helling af flíkum frá merkinu, til dæmis flíspeysur, þunnar úlpur, anarokka með loðkraga, úlpur & allskonar húfu, vettlinga og eyrnabönd! Það má alveg segja að þetta merki sé í uppáhaldi hjá allri fjölskyldunni!   En mín allra uppáhalds flík … Continue reading CINTAMANI