UPPÁHALDS // SKIN CARE VÖRUR //Færslan er ekki kostuð né unnin í samstarfi// Halló! Þar sem það er ótrúlega langt síðan ég deildi með ykkur mínum uppáhalds snyrtivörum þá langaði mig að taka saman svona mínar mest notuðu skincare vörur undanfarnar vikur/mánuði & deila með ykkur. Vill taka það fram … Continue reading FAVORITE // SKIN CARE
Tag: #esthetician
MY FAVORITES
UPPÁHALDS // SNYRTIVÖRUR //Færslan er ekki kostuð, en *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// Viðurkenni það alveg að vera í fullri vinnu með einn virkan 2ára kút hægir örlítið á skrifunum hér inná! En ég er nú allsekki hætt þótt það komi ekki inn færslur jafn reglulega og þegar ég var ekki að vinna. En … Continue reading MY FAVORITES
CLINIQUE MOISTURE SURGE
Clinique Moisture Surge //Færslan er ekki kostuð, en vörurnar voru fengnar að gjöf// Mig langaði aðeins að segja ykkur frá minni upplifun af Moisture Surge línunni frá Clinique. En ég hef verið að nota vörurnar núna í sirka 3 vikur allavega, en ég hef þó verið að nota Moisture Surge rakakremið töluvert lengur & er … Continue reading CLINIQUE MOISTURE SURGE
LÉTT & EINFÖLD FÖRÐUN
Mig langar að deila með ykkur léttri förðun sem ég notaðist við hvern einasta dag úti í Orlando & sömuleiðis hér heima reyndar. En ég tek alltaf tímabil sem ég hreinlega fýla bara ekki að vera of mikið máluð (fyrir utan þegar ég er að fara eitthvað fínt, t.d um helgar). En þetta er ótrúlega … Continue reading LÉTT & EINFÖLD FÖRÐUN
FRÁBÆRT FYRIR FERÐALAGIÐ
Húð- & Hárvörur fyrir ferðalagið ❤ Núna hef ég verið að ferðast mjög mikið síðustu mánuði bæði erlendis & heima á Íslandi! En það hefur verið að koma sér sjúklega vel að eiga nóg af míní hár- & snyrtivörum til þess að taka með sér, mér finnst muna svo miklu að taka með sér … Continue reading FRÁBÆRT FYRIR FERÐALAGIÐ
NEW IN: SEPHORA, MAC, GUCCI BEAUTY
NEW IN: SNYRTIVÖRUR Eins og kannski eitthver ykkar vita þá var ég úti í Barcelona fyrir nokkrum dögum síðan & snyrtivöru sjúklingurinn ég gat ekki sleppt því að taka hring í öllum þessum helstu snyrtibúðum, svo sem MAC, Sephora & síðan er náttúrulega stór & flott snyrtideild í El Corte Inglés. En mig langaði að … Continue reading NEW IN: SEPHORA, MAC, GUCCI BEAUTY
APRIL FAVORITES
April FAVORITES //Færslan er ekki kostuð en *Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// 1. Origins Ginzing Energy-Boosting gel moisturizer Algjör rakaBOMBA fyrir húðina! Mjög létt gel sem hentar vel minni blönduðu húð. Persónulega finnst mér betra að nota það bara á morgnanna þótt það megi auðvitað nota það bæði kvölds og morgna! En það er … Continue reading APRIL FAVORITES
NÝJUNG: Look Good Feel Better
Um daginn fékk ég þessa nýju förðunarbursta að gjöf, en mér finnst þessi nýjung ótrúlega spennandi & langaði mig ótrúlega að segja ykkur aðeins frá þessu nýja merki á Íslandi í samstarfi við look good feel better. Eins & þið sjáið er flott úrval í boði & allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. … Continue reading NÝJUNG: Look Good Feel Better
Húðumhirðu- & Förðunarkvöldstund 19. Apríl <3
Húðumhirðu & Förðunar Kvöldstund Ég hef lengi hugsað um að halda námskeið eða svona kvöldstund þar sem ég fer yfir allskonar tengt húðumhirðu & förðun! Ég mun hjálpa ykkur að húðgreina ykkar húð & ráðleggja ykkur um framhaldið út frá húðgerð. Ég mun sýna ykkur allavega eina ef ekki tvær farðanir & segja ykkur frá … Continue reading Húðumhirðu- & Förðunarkvöldstund 19. Apríl ❤