Notar þú Sólarvörn?

SÓLARVARNIR //Færslan er ekki kostuð en *Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// Mig langaði aðeins að minna ykkur á mikilvægi þess að nota sólarvörn! Ég þekki svo ótrúlega marga sem halda að sólarvörn blokki algjörlega húðina og því verður viðkomandi ekkert “tönuð/tanaður”, þetta er svo rangt! Sólarvörn ver húðina gegn geislum sólarinnar & hjálpar því … Continue reading Notar þú Sólarvörn?

APRIL FAVORITES

April FAVORITES //Færslan er ekki kostuð en *Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// 1. Origins Ginzing Energy-Boosting gel moisturizer Algjör rakaBOMBA fyrir húðina! Mjög létt gel sem hentar vel minni blönduðu húð. Persónulega finnst mér betra að nota það bara á morgnanna þótt það megi auðvitað nota það bæði kvölds og morgna! En það er … Continue reading APRIL FAVORITES

Húðumhirðu & Förðunar námskeiðið mitt!

Húðumhirðu & Förðunar Námskeið   Eins & mörg ykkar vita þá hélt ég húðumhirðu & förðunar námskeið 19. apríl! Þetta var ótrúlega skemmtilegt & gekk svo vel að mig langaði að segja ykkur örlítið frá! En á námskeiðinu fórum við yfir húðumhirðu & mikilvægi þess að hugsa vel um húðina sína. Einnig farðaði ég tvær … Continue reading Húðumhirðu & Förðunar námskeiðið mitt!

March Favorites

March FAVORITES //Færslan er ekki kostuð, en *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf//   Becca Aqua Luminous perfecting foundation Ég keypti mér þennan farða fyrir nokkrum vikum síðan & frá fyrstu notkun fann ég að hann hentar mér vel! Áferðin er sjúklega falleg & endingin góð! Eina sem ég gæti mögulega sett útá er því … Continue reading March Favorites