SÓLARVARNIR //Færslan er ekki kostuð en *Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// Mig langaði aðeins að minna ykkur á mikilvægi þess að nota sólarvörn! Ég þekki svo ótrúlega marga sem halda að sólarvörn blokki algjörlega húðina og því verður viðkomandi ekkert “tönuð/tanaður”, þetta er svo rangt! Sólarvörn ver húðina gegn geislum sólarinnar & hjálpar því … Continue reading Notar þú Sólarvörn?
Tag: Beauty
NEW IN: SEPHORA, MAC, GUCCI BEAUTY
NEW IN: SNYRTIVÖRUR Eins og kannski eitthver ykkar vita þá var ég úti í Barcelona fyrir nokkrum dögum síðan & snyrtivöru sjúklingurinn ég gat ekki sleppt því að taka hring í öllum þessum helstu snyrtibúðum, svo sem MAC, Sephora & síðan er náttúrulega stór & flott snyrtideild í El Corte Inglés. En mig langaði að … Continue reading NEW IN: SEPHORA, MAC, GUCCI BEAUTY
APRIL FAVORITES
April FAVORITES //Færslan er ekki kostuð en *Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// 1. Origins Ginzing Energy-Boosting gel moisturizer Algjör rakaBOMBA fyrir húðina! Mjög létt gel sem hentar vel minni blönduðu húð. Persónulega finnst mér betra að nota það bara á morgnanna þótt það megi auðvitað nota það bæði kvölds og morgna! En það er … Continue reading APRIL FAVORITES
Hvaða hárvörur ert þú að nota?
SILVER //Færslan er ekki kostuð, en vörurnar fékk ég að gjöf// Hey þið ljóskur þarna úti... Mig langaði að segja ykkur aðeins frá minni ljósku hárumhirðu! En ég er sem sagt með ótrúlega sterkan gylltan undirtón í hárinu & verður því ljósa hárið mitt mjög fljótt gyllt! Persónulega finnst mér örlítið fallegra á mér þegar … Continue reading Hvaða hárvörur ert þú að nota?
Húðumhirðu & Förðunar námskeiðið mitt!
Húðumhirðu & Förðunar Námskeið Eins & mörg ykkar vita þá hélt ég húðumhirðu & förðunar námskeið 19. apríl! Þetta var ótrúlega skemmtilegt & gekk svo vel að mig langaði að segja ykkur örlítið frá! En á námskeiðinu fórum við yfir húðumhirðu & mikilvægi þess að hugsa vel um húðina sína. Einnig farðaði ég tvær … Continue reading Húðumhirðu & Förðunar námskeiðið mitt!
SHINE.IS: MY FAVORITES + WISHLIST
Shine.is FAVORITES + WISHLIST //Færslan er ekki kostuð// Snyrtivöru verslunin Shine.is hefur verið í uppáhaldi hjá mér núna í góðan tíma! Það eru ótrúlega flottar vörur & merki að fá, ásamt því er starfsfólkið YNDISLEGT! Það er klárlega forréttindi að fá að vinna með svona flottri verslun & er ég ótrúlega þakklát fyrir það. En … Continue reading SHINE.IS: MY FAVORITES + WISHLIST
Augnfarðahreinsir sem ertir EKKI!
Síðustu vikur hef ég verið að prófa nýjan Augnfarðahreinsi, en ég var farin að vera ótrúlega viðkvæm í augunum & sveið alveg rosalega af þeim sem ég átti heima og var vön að grípa í. Veit ekki afhverju ég fór að finna fyrir ertingu svona allt í einu en oft tekur líkaminn sér smá stund … Continue reading Augnfarðahreinsir sem ertir EKKI!
March Favorites
March FAVORITES //Færslan er ekki kostuð, en *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// Becca Aqua Luminous perfecting foundation Ég keypti mér þennan farða fyrir nokkrum vikum síðan & frá fyrstu notkun fann ég að hann hentar mér vel! Áferðin er sjúklega falleg & endingin góð! Eina sem ég gæti mögulega sett útá er því … Continue reading March Favorites
Light Tones – Dry Shampoo
Mín mest notaða hárvara síðustu vikuna er klárlega Light Tones þurr sjampóið frá MoroccanOil! Ég get alveg viðurkennt það að þegar ég er með sléttað hárið þá verð ég algjör fíkill í þurrsjampó! Sléttað hár gerir mig svo hamingjusama og elska ég að reyna halda því sléttu & fínu sem lengst og kemur þá þurr … Continue reading Light Tones – Dry Shampoo
NÝJUNG: Look Good Feel Better
Um daginn fékk ég þessa nýju förðunarbursta að gjöf, en mér finnst þessi nýjung ótrúlega spennandi & langaði mig ótrúlega að segja ykkur aðeins frá þessu nýja merki á Íslandi í samstarfi við look good feel better. Eins & þið sjáið er flott úrval í boði & allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. … Continue reading NÝJUNG: Look Good Feel Better