Brjóstagjöf eða pelabarn? Enn í dag finn ég fyrir einstaka "fordómum" yfir því að barnið mitt sé og hafi alltaf einungis verið á pela. Mig langar til þess að tala aðeins um þetta því í fyrsta lagi langar mig bara að létta aðeins á mér og koma skoðun minni á framfæri og líka … Continue reading Brjóstagjöf eða Pelabarn ?
Category: Life
BLEIKT Í LINDEX X ÓSKALISTI
BLEIKA LÍNAN Í LINDEX #bleikaslaufan //þessi færsla er ekki kostuð, né fékk ég vörurnar að gjöf. Mig einfaldlega langaði til þess að deila þessu með ykkur því bleika línan styrkir baráttu gegn krabbameini & finnst mér mikið fallegt í lindex núna// Eins og flestir vita þá er Lindex með bleika línu af … Continue reading BLEIKT Í LINDEX X ÓSKALISTI
BLEIKUR OKTÓBER
BLEIKUR OKTÓBER #bleikaslaufan Vill taka það fram að þessi færsla er ekki kostuð, heldur fékk ég nokkrar spurningar útí armbandið þegar ég sagði frá því á snapchat : irisbachmann og ákvað því að setja helstu upplýsingar í blogg færslu svo allir þeir sem hafa tök á og vilja styrkja bleikan október geti nælt sér í … Continue reading BLEIKUR OKTÓBER
SUGARBEAR HÁR VÍTAMÍN!
SUGARBEAR HAIR VITAMIN //Færslan er ekki kostuð, en vöruna fékk ég að gjöf frá Heildversluninni Regalo// Nú er ég búin með fyrsta mánuðinn af Sugarbear hár vítamíninu og langar aðeins að segja ykkur frá. Það er talað um að maður sjái ekki almennilegan mun fyrr en eftir allavega 3 mánuði, en eins og ég tók … Continue reading SUGARBEAR HÁR VÍTAMÍN!
FÆÐINGARÞUNGLYNDI
FÆÐINGARÞUNGLYNDI #enginglansmynd Mér finnst magnað hvað það eru margir farnir að opna sig um til dæmis fæðingarþunglyndi og allskonar meira og það hvatti mig til þess að opna mig aðeins og skrifa niður mína sögu. Mér sem sagt fór mjög snemma að líða illa á meðgöngunni og hætti að vinna á minnir mig 17 eða … Continue reading FÆÐINGARÞUNGLYNDI
NEW YORK <3
Ævintýrin í New York Jæja núna hef ég ætlað að segja ykkur sögur frá New York í nokkra daga og ákvað ég að henda þessu öllu bara í eina góða “djúsí” blogg færslu! En ég & Magnús kærastinn minn fórum sem sagt til New York í 4 nætur í smá foreldrafrí núna í byrjun september, … Continue reading NEW YORK ❤
FÆÐINGARSAGA <3
FÆÐINGARSAGAN MÍN Ég átti sem sagt strákinn minn Þriðjudaginn 31. janúar 2017 kl 22:40 Hann var 3698g og 49 & 1/2 cm á lengd. Öllum heilsaðist rosalega vel eftir fæðingu, þrátt fyrir yfirlið og uppköst rétt eftir að prinsinn kom í heiminn. En fjörið byrjaði allt saman á þriðjudagsmorgni, ég sem sagt vaknaði um morguninn … Continue reading FÆÐINGARSAGA ❤
#BESTSELLERAW
BESTSELLER Haustfagnaður Bestseller keðjan inniheldur 5 verslanir og eru það Vero Moda, Selected, VILA, Name It & Jack and Jones. Allt eru þetta ótrúlega fallegar búðir og allar með sanngjörn verð að mer finnst. En ég var svo heppin að fá boð á haustfögnuð hjá Bestseller keðjunni og var haldið hádegis boð á Mathúsi Garðabæjar. … Continue reading #BESTSELLERAW
Bullandi Hreiðursgerð <3
Hreiðursgerð á hæsta stigi ❤ Nú þegar ég er komin á seinasta þriðjung meðgöngunnar þá er að hellast yfir mig bullandi hreiðursgerð ásamt smá tilhlökkun til jólanna líka! Nei sko VÁ mig langar að hafa allt fullkomið og helst allt tilbúið akkurat núna kv. ein óþolinmóð.. en góðir hlutir gerast víst hægt! En ég … Continue reading Bullandi Hreiðursgerð ❤
MEÐGANGAN ❤️
MEÐGANGAN ❤️ Að verða óvænt ólett getur verið örlítið "sjokk" fyrir nýtt par, ég og kærastinn minn höfðum aðeins verið saman í um 2 1/2 mánuð þegar það kemur í ljós að litið bumbukríli sé mætt. Vissulega varð það mikið áfall en samt sem áður auðvitað velkomið og við bæði ótrúlega spennt fyrir þvi. En … Continue reading MEÐGANGAN ❤️