NEW IN: Sephora

NEW IN: Sephora Það kom glaðningur heim með Mömmu & Pabba sem voru útí Barcelona hjá systur minni um daginn. En fyrir svona snyrtivöru sjúkling eins & mig þá er alltaf gaman þegar það bætist í safnið! En það sem kom heim með þeim var 👇🏼 Origins Ginzing energy-boosting gel mousturizer Mig hefur svo lengi … Continue reading NEW IN: Sephora

Húðumhirðu- & Förðunarkvöldstund 19. Apríl <3

Húðumhirðu & Förðunar Kvöldstund Ég hef lengi hugsað um að halda námskeið eða svona kvöldstund þar sem ég fer yfir allskonar tengt húðumhirðu & förðun! Ég mun hjálpa ykkur að húðgreina ykkar húð & ráðleggja ykkur um framhaldið út frá húðgerð. Ég mun sýna ykkur allavega eina ef ekki tvær farðanir & segja ykkur frá … Continue reading Húðumhirðu- & Förðunarkvöldstund 19. Apríl ❤

BRÉF TIL MÍN

Elsku Litla Íris Það er margt sem ég vildi óska að ég hefði gert öðruvísi þá meina ég aðallega hvernig ég hugsaði til mín & einnig hlutir sem mamma talaði um sem ég vildi að ég hefði hlustað á! Þess vegna ákvað ég að skrifa þetta bréf!  En ég til dæmis æfði áhaldafimleika & mörg … Continue reading BRÉF TIL MÍN