BARCELONA VOL II Ég skellti inn blogg færslu eftir síðustu Barcelona ferð & fór ég þá yfir svona það helsta sem við náðum að gera í þeirri ferð. Getur kíkt á færsluna HÉR! En annars voru plönin fyrir þessa ferð aðeins öðruvísi. Við sem sagt vonuðumst eftir sólríku & góðu veðri en vorum síðan frekar … Continue reading BARCELONA VOL II
Tag: #lifestyle
Afmælisbarn: Fagna 27árum!
Afmælisdagurinn Minn BIG 27 💥 Í gær varð ég 27. ára & eyddi ég deginum mínum með fjölskyldunni! Ég verð að viðurkenna að ég er algjört afmælisbarn & elska að eiga afmæli sama hversu gömul ég er orðin! En við byrjuðum daginn frekar seint, en það var bara kósýheit hérna heima fyrripartinn & dúllað sér … Continue reading Afmælisbarn: Fagna 27árum!
HLAUPAHJÓL FYRIR ÞAU MINNSTU!
Hlaupahjól fyrir litlu krílin! //færslan er ekki kostuð// Andrés Elí fékk ÆÐISLEGA sumargjöf frá Ömmu Eygló & Halla afa um daginn sem ég verð að segja ykkur smá frá! Ég & Mamma (amma Eygló) sáum sem sagt út í Barcelona í Nóvember 2017 litla stelpu á hlaupahjóli með tveimur dekkjum að framan & síðan þá … Continue reading HLAUPAHJÓL FYRIR ÞAU MINNSTU!
Light Tones – Dry Shampoo
Mín mest notaða hárvara síðustu vikuna er klárlega Light Tones þurr sjampóið frá MoroccanOil! Ég get alveg viðurkennt það að þegar ég er með sléttað hárið þá verð ég algjör fíkill í þurrsjampó! Sléttað hár gerir mig svo hamingjusama og elska ég að reyna halda því sléttu & fínu sem lengst og kemur þá þurr … Continue reading Light Tones – Dry Shampoo
Tískuspjallið: Margrét Bachmann
Tískuspjallið: Margrét Lea Bachmann Margrét er 22ára háskólanemi í IED Barcelona, hún er að læra FASHION Marketing & Communication! Hún er alltaf vel til fara & veit ég að margir elska hennar stíl & sækja innblástur frá henni! En hvaðan fær hún innblástur? Hvar elskar hún að versla? Ég ætla fara yfir það í þessari … Continue reading Tískuspjallið: Margrét Bachmann
NEW IN: Sephora
NEW IN: Sephora Það kom glaðningur heim með Mömmu & Pabba sem voru útí Barcelona hjá systur minni um daginn. En fyrir svona snyrtivöru sjúkling eins & mig þá er alltaf gaman þegar það bætist í safnið! En það sem kom heim með þeim var 👇🏼 Origins Ginzing energy-boosting gel mousturizer Mig hefur svo lengi … Continue reading NEW IN: Sephora
Húðumhirðu- & Förðunarkvöldstund 19. Apríl <3
Húðumhirðu & Förðunar Kvöldstund Ég hef lengi hugsað um að halda námskeið eða svona kvöldstund þar sem ég fer yfir allskonar tengt húðumhirðu & förðun! Ég mun hjálpa ykkur að húðgreina ykkar húð & ráðleggja ykkur um framhaldið út frá húðgerð. Ég mun sýna ykkur allavega eina ef ekki tvær farðanir & segja ykkur frá … Continue reading Húðumhirðu- & Förðunarkvöldstund 19. Apríl ❤
PRADA VS LINDEX
PRADA VS LINDEX //Færslan er ekki kostuð// Ókei ég er að elska þennan nýja lið á blogginu, en eftir síðustu færslur þá ákvað ég að reyna koma reglulega með færslur í þessum dúr. Þessar færslur sem ég hef birt, hafa fengið sjúklega góð viðbrögð & virðist þetta ná vel til ykkar að sjá svona svipaðar … Continue reading PRADA VS LINDEX
BRÉF TIL MÍN
Elsku Litla Íris Það er margt sem ég vildi óska að ég hefði gert öðruvísi þá meina ég aðallega hvernig ég hugsaði til mín & einnig hlutir sem mamma talaði um sem ég vildi að ég hefði hlustað á! Þess vegna ákvað ég að skrifa þetta bréf! En ég til dæmis æfði áhaldafimleika & mörg … Continue reading BRÉF TIL MÍN
Bílstóll Númer Tvö
Bílstóll númer II //Færslan er ekki kostuð, né fengin að gjöf// Nú þegar Andrés Elí er að verða 1árs & komin í þá stærð að hann sé bara hreinlega orðinn of stór fyrir ungabarna bílstólinn sinn þá var alveg komin tími á að fjárfesta í bílstól númer tvö! En um daginn fórum við í … Continue reading Bílstóll Númer Tvö