NEW IN ASOS: TILBÚIN FYRIR ÞJÓÐHÁTÍÐ! Núna þegar ég er orðin sjúklega spennt fyrir þjóðhátíð þá hef ég verið að vafra aðeins um á netinu í von um að finna eitthvað nýtt og sniðugt fyrir þjóðhátíðina í ár! Ég var aðallega að leita mér af bakpoka & svo yfirhöfn sem þolir ágætlega vind & rigningu, … Continue reading TILBÚIN FYRIR ÞJÓÐHÁTÍÐ!
Tag: Fashion
NEW IN: ASOS
NÝTT FRÁ ASOS Í þessu blessaða niðurdrepandi veðri sem hefur verið síðustu vikur hérna á Íslandi þá hef ég verið að ráfa mun meira á milli netverslana síðustu daga! Fyrir mig er það stórhættulegt því ég finn ALLTAF eitthvað sem mig langar í & auðvitað fengu nokkrar flíkur að skoppa í verslunarkörfuna að þessu sinni! … Continue reading NEW IN: ASOS
GUCCI VS LINDEX VOL II
LINDEX VS GUCCI VOL ll Eins & svo ótrúlega mörgum finnst mér þessir helstu fylgihlutir frá Gucci vera ótrúlega fallegir & auðvitað langar mig í eitthvað af þeim! En það er ekkert grín að fjárfesta í þessum vörum & er maður klàrlega að fjárfesta í vörum sem eiga að endast þér allt þitt líf! En þràtt … Continue reading GUCCI VS LINDEX VOL II
BARCELONA VOL II
BARCELONA VOL II Ég skellti inn blogg færslu eftir síðustu Barcelona ferð & fór ég þá yfir svona það helsta sem við náðum að gera í þeirri ferð. Getur kíkt á færsluna HÉR! En annars voru plönin fyrir þessa ferð aðeins öðruvísi. Við sem sagt vonuðumst eftir sólríku & góðu veðri en vorum síðan frekar … Continue reading BARCELONA VOL II
Afmælisbarn: Fagna 27árum!
Afmælisdagurinn Minn BIG 27 💥 Í gær varð ég 27. ára & eyddi ég deginum mínum með fjölskyldunni! Ég verð að viðurkenna að ég er algjört afmælisbarn & elska að eiga afmæli sama hversu gömul ég er orðin! En við byrjuðum daginn frekar seint, en það var bara kósýheit hérna heima fyrripartinn & dúllað sér … Continue reading Afmælisbarn: Fagna 27árum!
CHANEL VS LINDEX
CHANEL VS LINDEX Ókei þið ættuð að vera farin að kannast við þessar færslur mínar, ég elska þennan lið minn eins og þið kannski vitið! En ég var á smá búðarrölti núna um daginn & tók léttan hring í öllum mínum uppáhalds verslunum! Ég var ekki lengi að koma auga á eitt ótrúlega fallegt veski! … Continue reading CHANEL VS LINDEX
Tískuspjallið: Margrét Bachmann
Tískuspjallið: Margrét Lea Bachmann Margrét er 22ára háskólanemi í IED Barcelona, hún er að læra FASHION Marketing & Communication! Hún er alltaf vel til fara & veit ég að margir elska hennar stíl & sækja innblástur frá henni! En hvaðan fær hún innblástur? Hvar elskar hún að versla? Ég ætla fara yfir það í þessari … Continue reading Tískuspjallið: Margrét Bachmann
Flottir Fylgihlutir 🖤
What Accessories do you like? Ég elska fallega fylgihluti & langaði mig að setja saman nokkra hluti sem mig langar að eignast fyrir sumarið! Það kom mér örlítið á óvart hvað þetta voru litlausir fylgihlutir, en ég sem sagt elska litagleði í þessum hlutum því ég klæði mig kannski oftar frekar hlutlaust! En þrátt fyrir … Continue reading Flottir Fylgihlutir 🖤
LOUIS VUITTON VS LINDEX
LOUIS VUITTON VS LINDEX //færslan er ekki kostuð// Okei það hefur lengi verið löngun, ætla segja löngun í stað “draumur” því mig jú langar í þennan tiltekna hlut! En eins og margir taka eftir í dag er orðin svakaleg tíska að eiga merkjavörur & margir komnir með fylgihluti frá Gucci, Louis Vuitton, PRADA, YSL & … Continue reading LOUIS VUITTON VS LINDEX
PRADA VS LINDEX
PRADA VS LINDEX //Færslan er ekki kostuð// Ókei ég er að elska þennan nýja lið á blogginu, en eftir síðustu færslur þá ákvað ég að reyna koma reglulega með færslur í þessum dúr. Þessar færslur sem ég hef birt, hafa fengið sjúklega góð viðbrögð & virðist þetta ná vel til ykkar að sjá svona svipaðar … Continue reading PRADA VS LINDEX