TILBÚIN FYRIR ÞJÓÐHÁTÍÐ!

NEW IN ASOS:
TILBÚIN FYRIR ÞJÓÐHÁTÍÐ!

Núna þegar ég er orðin sjúklega spennt fyrir þjóðhátíð þá hef ég verið að vafra aðeins um á netinu í von um að finna eitthvað nýtt og sniðugt fyrir þjóðhátíðina í ár! Ég var aðallega að leita mér af bakpoka & svo yfirhöfn sem þolir ágætlega vind & rigningu, en þessir tveir hlutir eru klárlega MUST á þjóðhátíð! 

En ég fann fullt flott á asos og ákvað að kaupa mér nokkra hluti eftir miklar pælingar! Það voru sem sagt þrjár vörur sem ég keypti mér & þær voru bakpoki, sólgleraugu & sjúklega flottur nike jakki! 

 

Nike Vaporwave Oversized Half Zip Track Jacket In Yellow With Colour Block! 

 

Finnst þessi jakki sjúklega flottur & á eftir að koma sér vel í sumar & þá sérstaklega á þjóðhátíð!
Ps. Alltaf sniðugt að vera í litríku í dalnum, þannig ef þú ráfar í burtu frá hópnum þínum þá er auðveldara að finna þig 😂
Kíktu á jakkann HÉR!

 

Quay Australia running riot aviator sunglasses with red tinted lens!

 

Finnst þessi sólgleraugu ótrúlega töff! Hvort sem það sé sól eða ekki þá eru sólgleraugu Must á þjóðhátíð! 😎 Kíktu á gleraugun HÉR!

 

ASOS Backpack In Black!

 

Sennilega mikilvægasti hluturinn sem þú þarft með þér á þjóðhátíð er bakpoki! Nauðsynlegur með í dalinn til þess að geyma allar nauðsynjar. Aftur á móti finn ég mér alltaf eitthvern ekki of dýran bakpoka því hann á það til að vera svolítið skítugur eftir helgina! Kíktu á bakpokann HÉR!

A9636445-683A-47A2-8436-C087548147B2

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s