//Færslan er ekki kostuð, en störnumerktar vörur fékk ég að gjöf// *Milani Bold Obsessions Augnskugga Palletta Ég fékk þessa fallegu augnskugga pallettu fyrir nokkrum vikum & hefur hún klárlega verið “Obsession” hjá mér síðan ég potaði í hana fyrst! Hún er ótrúlega falleg, með fallegum litum, mjög Írisar leg öll í þessum náttúru- jarðtóna litum! … Continue reading JULY FAVORITES
Tag: #cosmetics
MAY FAVORITES
UPPÁHALDS Í MAÍ //Færslan er ekki kostuð, *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// 1. *Clinique Moisture Surge Ég skrifaði færslu um þetta rakakrem um daginn sem þið getið kíkt á HÉR! Annars er ég að elska þetta krem, það veitir húðinni raka í 72tíma & hentar öllum húðgerðum! Ef ykkur vantar nýtt rakakrem þá mæli … Continue reading MAY FAVORITES
WEEKEND VIBES // MAKEUP LOOK DETAILS
BEAUTY MAKEUP WITH SOME GLITTER! Ég fékk nokkrar spurningar útí förðunina mína síðasta laugardag & ákvað að setja öll details í eina færslu, þá sjáiði allar þær vörur sem ég notaði! En á meðan ég gerði augn förðunina þá var ég með augnmaska (Hydro Cool Firming Eye Gels) frá Skyn Iceland! Algjör snilld að fríska … Continue reading WEEKEND VIBES // MAKEUP LOOK DETAILS
NEW IN: SEPHORA, MAC, GUCCI BEAUTY
NEW IN: SNYRTIVÖRUR Eins og kannski eitthver ykkar vita þá var ég úti í Barcelona fyrir nokkrum dögum síðan & snyrtivöru sjúklingurinn ég gat ekki sleppt því að taka hring í öllum þessum helstu snyrtibúðum, svo sem MAC, Sephora & síðan er náttúrulega stór & flott snyrtideild í El Corte Inglés. En mig langaði að … Continue reading NEW IN: SEPHORA, MAC, GUCCI BEAUTY
APRIL FAVORITES
April FAVORITES //Færslan er ekki kostuð en *Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// 1. Origins Ginzing Energy-Boosting gel moisturizer Algjör rakaBOMBA fyrir húðina! Mjög létt gel sem hentar vel minni blönduðu húð. Persónulega finnst mér betra að nota það bara á morgnanna þótt það megi auðvitað nota það bæði kvölds og morgna! En það er … Continue reading APRIL FAVORITES
Húðumhirðu & Förðunar námskeiðið mitt!
Húðumhirðu & Förðunar Námskeið Eins & mörg ykkar vita þá hélt ég húðumhirðu & förðunar námskeið 19. apríl! Þetta var ótrúlega skemmtilegt & gekk svo vel að mig langaði að segja ykkur örlítið frá! En á námskeiðinu fórum við yfir húðumhirðu & mikilvægi þess að hugsa vel um húðina sína. Einnig farðaði ég tvær … Continue reading Húðumhirðu & Förðunar námskeiðið mitt!
SHINE.IS: MY FAVORITES + WISHLIST
Shine.is FAVORITES + WISHLIST //Færslan er ekki kostuð// Snyrtivöru verslunin Shine.is hefur verið í uppáhaldi hjá mér núna í góðan tíma! Það eru ótrúlega flottar vörur & merki að fá, ásamt því er starfsfólkið YNDISLEGT! Það er klárlega forréttindi að fá að vinna með svona flottri verslun & er ég ótrúlega þakklát fyrir það. En … Continue reading SHINE.IS: MY FAVORITES + WISHLIST
March Favorites
March FAVORITES //Færslan er ekki kostuð, en *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// Becca Aqua Luminous perfecting foundation Ég keypti mér þennan farða fyrir nokkrum vikum síðan & frá fyrstu notkun fann ég að hann hentar mér vel! Áferðin er sjúklega falleg & endingin góð! Eina sem ég gæti mögulega sett útá er því … Continue reading March Favorites
NÝJUNG: Look Good Feel Better
Um daginn fékk ég þessa nýju förðunarbursta að gjöf, en mér finnst þessi nýjung ótrúlega spennandi & langaði mig ótrúlega að segja ykkur aðeins frá þessu nýja merki á Íslandi í samstarfi við look good feel better. Eins & þið sjáið er flott úrval í boði & allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. … Continue reading NÝJUNG: Look Good Feel Better
NEW IN: Sephora
NEW IN: Sephora Það kom glaðningur heim með Mömmu & Pabba sem voru útí Barcelona hjá systur minni um daginn. En fyrir svona snyrtivöru sjúkling eins & mig þá er alltaf gaman þegar það bætist í safnið! En það sem kom heim með þeim var 👇🏼 Origins Ginzing energy-boosting gel mousturizer Mig hefur svo lengi … Continue reading NEW IN: Sephora