MÍNAR MEST NOTUÐU SNYRTIVÖRUR SÍÐUSTU DAGA/VIKUR ❤ //Færslan er ekki kostuð en *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// 1: *Lavera Basis Sensitiv Cleansing Gel // létt hreinsigel til þess að Hreinsa húðina! Ég hef verið að elska þessa vöru síðan ég fékk hana & er þessi gel hreinsir orðinn partur af minni daglegu húðumhirðu! Lavera vörurnar … Continue reading MEST NOTAÐ // SNYRTIVÖRUR
Tag: Beauty
UPPÁHALDS GERVIAUGNHÁR
Mín uppáhalds Gerviaugnhár //Færslan er ekki kostuð// Mig langar að segja ykkur hver mín uppáhalds Gerviaugnhár eru, en ég hef prufað heilan helling en engin sem hafa toppað mín uppáhalds! Ég bókstaflega nota þau alltaf, á mig sjálfa & einnig þá sem koma til mín í förðun! Þessi augnhár fara eitthvern vegin öllum vel & … Continue reading UPPÁHALDS GERVIAUGNHÁR
CLINIQUE MOISTURE SURGE
Clinique Moisture Surge //Færslan er ekki kostuð, en vörurnar voru fengnar að gjöf// Mig langaði aðeins að segja ykkur frá minni upplifun af Moisture Surge línunni frá Clinique. En ég hef verið að nota vörurnar núna í sirka 3 vikur allavega, en ég hef þó verið að nota Moisture Surge rakakremið töluvert lengur & er … Continue reading CLINIQUE MOISTURE SURGE
LÉTT & EINFÖLD FÖRÐUN
Mig langar að deila með ykkur léttri förðun sem ég notaðist við hvern einasta dag úti í Orlando & sömuleiðis hér heima reyndar. En ég tek alltaf tímabil sem ég hreinlega fýla bara ekki að vera of mikið máluð (fyrir utan þegar ég er að fara eitthvað fínt, t.d um helgar). En þetta er ótrúlega … Continue reading LÉTT & EINFÖLD FÖRÐUN
FRÁBÆRT FYRIR FERÐALAGIÐ
Húð- & Hárvörur fyrir ferðalagið ❤ Núna hef ég verið að ferðast mjög mikið síðustu mánuði bæði erlendis & heima á Íslandi! En það hefur verið að koma sér sjúklega vel að eiga nóg af míní hár- & snyrtivörum til þess að taka með sér, mér finnst muna svo miklu að taka með sér … Continue reading FRÁBÆRT FYRIR FERÐALAGIÐ
BEAUTYBOX.IS
BEAUTYBOX // SEPTEMBER Nýjasta Beautyboxið er AMAZING & var ég ótrúlega glöð að hafa fengið það að gjöf frá beautybox.is! En boxið var unnið í samstarfi við Glamour tímaritið & valdi Harpa Kára förðunarritstjóri blaðsins nokkrar af sínum uppáhalds vörum í boxið. En boxið er mjög veglegt & var ég ótrúlega spennt að … Continue reading BEAUTYBOX.IS
BECCA SKIN LOVE
NEW IN: BECCA COSMETICS //Færslan er ekki kostuð, en vörurnar fékk ég að gjöf// Ég fékk ótrúlega skemmtilegan & spennandi pakka um daginn að ég varð að deila honum með ykkur! En vörurnar sem ég ætla skrifa um eru frá Becca Cosmetics & hefur merkið verið mikið á yfirborðinu undanfarna mánuði! Allavega finnst … Continue reading BECCA SKIN LOVE
GLAMGLOW NÝJUNG
NEW IN: GLAMGLOW //Færslan er ekki kostuð, en vöruna fékk ég að gjöf// Eins og mörg ykkar vita þá er ég algjör GLAMGLOW aðdáandi & hef prufað & átt flestar vörur frá þeim! Ég elska alla andlitsmaskana þeirra & hafa þeir verið að virka sjúklega vel fyrir mig. Ég hef einnig smitað GLAMGLOW æði mínu … Continue reading GLAMGLOW NÝJUNG
FRÍSKLEG/UR Í HAUST!
//Færslan er ekki kostuð, en vöruna fékk ég að gjöf// Undanfarna sirka 2-3mánuði hef ég verið að nota andlits sprey sem er það allra besta! Þetta er brúnka fyrir andlitið frá St. Tropez & heitir Self Tan Purity Bronzing Face Mist. Ég er algjör auli þegar það kemur að brúnku en þetta er svo auðvelt … Continue reading FRÍSKLEG/UR Í HAUST!
LJÓSKU COMBÓ
Ert þú með ljóst/aflitað hár? Þá er þetta eitthvað fyrir þig! //færslan er ekki kostuð, en vörurnar fékk ég að gjöf// Að vera með litað ljóst hár getur verið smá vinna & það þarf klárlega að hugsa vel um hárið & nota réttu vörurnar! En núna í alveg nokkra mánuði hef ég verið að … Continue reading LJÓSKU COMBÓ