LJÓSKU COMBÓ

Ert þú með ljóst/aflitað hár? Þá er þetta eitthvað fyrir þig!

//færslan er ekki kostuð, en vörurnar fékk ég að gjöf//

 

Að vera með litað ljóst hár getur verið smá vinna & það þarf klárlega að hugsa vel um hárið & nota réttu vörurnar! En núna í alveg nokkra mánuði hef ég verið að nota Silver línuna frá Maria Nila. Maria Nila vörurnar hafa verið ótrúlega vinsælar síðasta árið allavega & mikið áberandi! Einnig finnst mér allir elska þessar vörur! 

En nýlega sagði elskulega Fríða mín mér á Regalo frá ljósku combói sem er algjör snilld! 

En það er að blanda & nota saman silver litanæringuna & silver hármaskann, nei sko þetta kemur nánast út eins og maður sé ný kominn úr litun! Ég hef prófað að nota þetta saman & í sitthvoru lagi og fannst mér koma örlítið meiri virkni á að blanda þessum vörum saman! Þannig ef þú ert ljóska eins og ég þá eru þetta vörur sem þú þarft að eignast það er á hreinu 🙊💖

 

Mæli klárlega með að prufa vörurnar í sitthvorulagi & saman til að sjá muninn. En mér finnst Silver línan hjálpa mér að halda gyllltu/gulu tónunum niðri, en ég er með fáránlega gylltan undirtón þannig þessar vörur & þetta combó er að gera mikið fyrir ljósa hárið mitt! 

Til að lesa nánar um vörurnar getur þú kíkt inna Regalo.is HÉR & sölustaði finnur þú HÉR! 

8661A61E-2B4E-4B7D-B9F0-4E500F9E827E

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s