FRÍSKLEG/UR Í HAUST!

//Færslan er ekki kostuð, en vöruna fékk ég að gjöf//

Undanfarna sirka 2-3mánuði hef ég verið að nota andlits sprey sem er það allra besta! Þetta er brúnka fyrir andlitið frá St. Tropez & heitir Self Tan Purity Bronzing Face Mist. 

Ég er algjör auli þegar það kemur að brúnku en þetta er svo auðvelt og þæginlegt í notkun að þú þarft allsekki að vera eitthver brúnku sérfræðingur til þess að nota þessa vöru. 

En þetta er sem sagt brúnku vatn sem þú getur spreyjað hvenær sem er á þig, má einnig spreyja yfir farða. En brúnku spreyið gefur fallegan ljóma & náttúrulegan lit, það þarf ekki að hreinsa þessa brúnku af sem heillar mig mjög mikið! Þetta er ekkert flókið & ekkert vesen bara spreyjar á þig & þú ert komin með fallegan náttúrulega lit & ljóma! 

Ps. Lyktin er ótrúlega góð, spreyjið er með eitthverskonar tropical lykt sem lætur manni líða eins og á djúsí sólarströnd 💖

En til þess að taka það fram þá er þessi vara vegan sem heillar eflaust marga! Annað sem margir velta klárlega fyrir sér er hvort varan stífli húðina? En ég er með blandaða húð & hef verið viðkvæm fyrir venjulegum brúnku vörum í andlitið en ég hef enn ekki fundið fyrir neinu með þessu spreyi & ég hef verið að nota það í nokkra mánuði on/off. En varan er líka ætluð andlitinu & er áferðin á þvi ótrúlega létt! 

Annars mæli ég klárlega með þessu brúnku spreyi! Þetta hefur allavega verið að bjarga mér í sumar því við erum nú ekki að fá neitt svakalega gott veður hér á blessaða Íslandi! 

Kynntu þér vöruna nánar HÉR! Annars fást St. Tropez vörurnar í snyrtivörudeild Hagkaups & inna beautybox.is! 

8661A61E-2B4E-4B7D-B9F0-4E500F9E827E

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s