//Færslan er ekki kostuð, en vöruna fékk ég að gjöf// Undanfarna sirka 2-3mánuði hef ég verið að nota andlits sprey sem er það allra besta! Þetta er brúnka fyrir andlitið frá St. Tropez & heitir Self Tan Purity Bronzing Face Mist. Ég er algjör auli þegar það kemur að brúnku en þetta er svo auðvelt … Continue reading FRÍSKLEG/UR Í HAUST!