SÓLARVARNIR //Færslan er ekki kostuð en *Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// Mig langaði aðeins að minna ykkur á mikilvægi þess að nota sólarvörn! Ég þekki svo ótrúlega marga sem halda að sólarvörn blokki algjörlega húðina og því verður viðkomandi ekkert “tönuð/tanaður”, þetta er svo rangt! Sólarvörn ver húðina gegn geislum sólarinnar & hjálpar því … Continue reading Notar þú Sólarvörn?
Tag: #beauty #skincare
APRIL FAVORITES
April FAVORITES //Færslan er ekki kostuð en *Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// 1. Origins Ginzing Energy-Boosting gel moisturizer Algjör rakaBOMBA fyrir húðina! Mjög létt gel sem hentar vel minni blönduðu húð. Persónulega finnst mér betra að nota það bara á morgnanna þótt það megi auðvitað nota það bæði kvölds og morgna! En það er … Continue reading APRIL FAVORITES
March Favorites
March FAVORITES //Færslan er ekki kostuð, en *stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf// Becca Aqua Luminous perfecting foundation Ég keypti mér þennan farða fyrir nokkrum vikum síðan & frá fyrstu notkun fann ég að hann hentar mér vel! Áferðin er sjúklega falleg & endingin góð! Eina sem ég gæti mögulega sett útá er því … Continue reading March Favorites
Mínir MUST HAVE maskar
Mínir Uppáhalds Andlitsmaskar! //Færslan er ekki kostuð, en ég fékk GLAMGLOW thirstymud & Supermud maskana að gjöf// Ég reyni að vera dugleg að dekra við húðina mína reglulega. En ég er með blandaða húð eða Combination skin eins & það kallast á ensku. En fyrir mig & mína húð er gott að nota maska sirka … Continue reading Mínir MUST HAVE maskar
Húðumhirðu- & Förðunarkvöldstund 19. Apríl <3
Húðumhirðu & Förðunar Kvöldstund Ég hef lengi hugsað um að halda námskeið eða svona kvöldstund þar sem ég fer yfir allskonar tengt húðumhirðu & förðun! Ég mun hjálpa ykkur að húðgreina ykkar húð & ráðleggja ykkur um framhaldið út frá húðgerð. Ég mun sýna ykkur allavega eina ef ekki tvær farðanir & segja ykkur frá … Continue reading Húðumhirðu- & Förðunarkvöldstund 19. Apríl ❤
SEPTEMBER FAVORITES
Hér koma mínar uppáhalds vörur fyrir september mánuð! Þessar voru allar notaðar mjög mikið og líkar mér ótrúlega vel við þær. * Stjörnumerktar vörur fékk ég að gjöf! En það breytir skoðun minni á vörunni ekkert og fjalla ég einungis um þær vörur sem mér líkar vel við! //Færslan er ekki kostuð// Vörurnar sem ég … Continue reading SEPTEMBER FAVORITES
AUGUST FAVORITES <3
AUGUST FAVORITES Ég fæ oft spurningar um hvaða snyrtivörur ég notast mest við og hef ég nokkrum sinnum verið beðin um að fara yfir mínar uppáhalds vörur. Ég ákvað því að skella saman mínum uppáhalds vörum og þær vörur sem ég notaðist mest við í Ágúst mánuði. Sem snyrtifræðingur þá er ég auðvitað mikið í … Continue reading AUGUST FAVORITES ❤
KIEHL´S <3
KIEHL'S ❤️ Seinustu þrjár vikurnar er ég búin að vera nota nýtt andlitskrem og það er hreinlega of gott til þess að deila því ekki! Ég nældi mér í þetta krem á flugvellinum í Orlando, ég hef aftur á móti ekki kynnt mér sölustaði þessa merkis en ég hef alltaf rekist á þetta merki þegar … Continue reading KIEHL´S ❤